Vikan


Vikan - 06.07.1950, Page 8

Vikan - 06.07.1950, Page 8
8 VIKAN, nr. 26, 1950 Gissur œtlar að fá lánað borðtennis. Teikning eftir George McManus. Gissur: Ég held að ég œtti að skreppa til hans Skúla skalla og fá lánað hjá honum borðtennis. Hann er eini maðurinn, sem ég þekki, sem á borð- tennis. Gissur: Ég ætla að fara til hans Skúla skalla og fá lánað hjá honum borðtennis. Rasmína: Hm — heldurðu að hann vilji lána þér það ? — Þú hefur aldrei fengið neitt lánað hjá honum fyrr. Dóttirin: Jæja, pabbi — það getur vel verið að hann láni þér það — en þú veizt hvað fólki er sárt um hlutina sina, það vill helzt aldrei lána neitt! Gissur: Nú — hann hefur verið einn af mínum beztu vinum árum saman! Gissur: Sæll vert þú, Mangi. Þú þekkir hann Skúla skalla? Ég ætla að biðja hann að lána mér borðtennis — — — Mangi munnljóti: Heldurðu að hann láni þér það? Dísa digga: Hm. — jæja — það gerir ekkert, þó að þú Gissur: Nú, ef hann vill ekki vera vin- spyrjir hann — En maður gerir fólk bara að óvinum með ur minn, þá stendur mér svo sem á því að fá lánaða hjá því hluti! sama. Gissur: Hversvegna? Ég hef þekkt hann árum saman, og við höfum alltaf verið góðir vinir. Gissur: Ef kunningi minn vill ekki gera manni smá greiða, þá tel ég hann ekki til vina minna. Skúli skalli: Jæja, Gissur — minn góði, gamli vinur! Hvað get ég gert fyrir þig? Gissur: Þú getur ekkert gert fyrir mig! Gissur: Ég mundi ekki vilja fá gamla borð- tennisið þitt lánað, þó að það væri það eina, sem væri til í veröldinni! Skúli skalli: HVAÐ?

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.