Vikan


Vikan - 06.07.1950, Side 15

Vikan - 06.07.1950, Side 15
VIKAN, nr. 26, 1950 15 Á enska flotanum fæi' áhöfnin kakó Meðal sextán barna, sem hjón einu sinni á dag. 1 enska landhernum nokkur í Norwieh i New Yoi'k eiga, fá hermennirnir kakó þrisvar í viku. eru þrennir tvíburar. Arður til hluthafa. Á aðalfundi H.f. Eimskipafélags Islands 10. júní 1950, var samþykkt að greiða 4% — fjóra af hundraði — í arð til hluthafa fyrir árið 1949. Arðmiðar verða innleystir í aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík, og hjá afgreiðslumönnum félagsins um allt land. Athygli skal vakin á því að samkvæmt 5. gr. sapi- þykkta félagsins, er arðmiði ógildur, hafi ekki verið krafizt greiðslu á honum áður en 4 ár eru liðin frá gjalddaga hans. Skal hluthöfum því bent á, að draga ekki að innleysa arðmiða af hlutabréfum sínum, svo lengi að hætta sé á, að þeir verði ógildir. Nú eru í gildi arðmiðar fyrir árin 1945—1949 að báðum árum með- töldum, en eldri arðmiðar eru ógildir. Þá skal ennfremur vakin athygli á því, að enn eiga allmargir hluthafar eftir að sækja nýjar arðmiðaark- ir, sem afhentar eru gegn stofni þeim, sem festur er við hlutabréfin. Eru þeir hluthafar, sem enn eiga eftir að skipta á stofninum og nýrri arðmiðaörk, beðnir að gera það sem fyrst. Afgreiðslumenn félagsins um land allt, svo og aðalskrifstofan í Reykjavík, veita stofn- unum viðtöku. H.f. Eimskipafélag íslands. Stjörnu-kabarettinn sýnir á Norður- og Austurlandi næstu vikur. K.K. SEXTETTINN leikur. Söngvarar: Soffía Karlsdóttir og Kristján Kristjánsson. HARMONIKUEINLEIKUR: Ólafur Pétursson. Ó. G. TRÍÓIÐ leikur. Söngvari: Olafur Gaukur. GAMANVÍSUR: Soffía Karlsdóttir. Auk þess bráðsnjallir leikþættir og fleiri atriði KYNNIR: Svavar Gests. Komið — sjáið og heyrið fjölbreyttasta skemmtiflokk sumarsins! ÚTGERDARMENN Munið eftir að tryggja nótabáta yðar og síldar- nœtur nú fyrir síldarvertíðina. — Snúið yður strax í dag til vor eða umboðsmanna vorra og gangið frá tryggingunum. ALMENNAR TRYGGINGAR H.F. VllV Austurstræti 10 Sími 7700

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.