Vikan


Vikan - 19.03.1992, Blaðsíða 14

Vikan - 19.03.1992, Blaðsíða 14
BATI VILBORGAR LYGILEGUR_ Frh. af bls. 10 bata Vilborgar. „Þegar um blæöidrep er að ræöa er líklegt aö bláæö hafi stíflast en ekki slagæö. Eftir sem áður geta slagæöar flutt súr- efnisríkt blóö til heilans, bjúgur og drep mynd- ast þar sem bláæðin er stífluö en blóöiö kemst burt eftir krókaleiðum í gegnum aörar bláæðar. Mjög margt bendir til þess aö þetta hafi gerst og einnig aö í því gæti legiö skýringin á mikilli bólgu sem var í heila Vilborgar. Ef slagæð heföi stíflast eru yfirgnæfandi líkur á því að hún væri illa lömuö til langframa," segir Páll og bendir á að fjölmargir prófessorar og sérfræö- ingar hafi velt málinu fyrir sér enda var haldinn sérstakur læknafundur um mál Vilborgar. Hann tekur þó fram aö þeir geti ekki sannað þessa kenningu en öll líkindi bendi í þessa átt. „En viö vitum með algerri vissu að þetta lyf má hún aldrei nokkurn tímann fá aftur," bætir hann viö. ÉG ER ENGINN GALDRAKARL Páll Torfi segir sjaldan hægt aö leiða líkur aö því hvaöa sjúklingar fái þessa aukaverkun blóðþynningarmeðferöar en færri en einn af þúsund verði fyrir henni. Stundum sé þó hægt að greina ástandið með því aö blanda saman lyfinu og eðlilegum blóöflögum en hann segir að yfirleitt sé ekki framkvæmd slík rannsókn, sem er flókin og tímafrek, áður en blóðþynn- ingarmeöferö er hafin því í flestum tilvikum sé mikið í húfi og stuttur tími til umráða eigi aö Frh. af bls. 12 handbendi minna manna. Ég geri engan grein- armun á einu né neinu, fer ekki í manngrein- arálit og þaö skiptir engu máli hver sjúkdómur- inn er. Ég hef ólíklegustu dæmi um bata alvar- lega sjúks fólks sem hefur haft samband við mig eins og til aö mynda vegna beinkrabba og þunglyndis," svarar Einar. „Ég fann fyrst fyrir þessu fyrir mörgum árum. Þá haföi ég lengi verið viss um aö annað og meira væri til en þessi jarðvist ein en haföi aldrei oröið var við neitt yfirskilvitlegt. Starf mitt sem lækningamiðill hófst ekki fyrr en i ársbyrj- un 1990.“ Varöstu hræddur þegar þú fannst fyrst fyrir þessu? „Nei, ekki hræddur en því er ekki að neita aö ég efaðist í fyrstu og spurði sjálfan mig hvort þetta væri bara bull, hvort ég væri aö veröa eitthvað skrítinn. Síöan hafa takast að stööva blóðsegamyndun meö blóö- þynningu. „Vegna þess aö Vilborg var meö blæöidrep í heila var hvorki stætt á því aö gefa henni áframhaldandi blóöþynningarmeðferð af neinu tagi né reyna aö leysa upp tappann þar sem það hefði getað valdið meiri blæðingu inn á heilann. Ef þaö gerist er illt í efni því heilinn þenst út, þrýstist niður og sjúklingurinn getur dáiö. Þannig aö það eina sem hægt var að gera fyrir Vilborgu var að stöðva blóöþynning- una. Þar af leiðandi var hún einnig í bráöri lífs- hættu vegna blóötapþa í lungum, sem eitt sér stofnaöi lífi hennar í hættu. Ómeöhöndlaö get- ur slíkt valdiö dauöa. Af þessum ástæöum var lítil „regnhlíf" eöa sía þrædd inn í holæðina, stærstu bláæö líkamans sem flytur allt blóö frá fótleggjum til lungnanna. Markmiöiö meö þessu er aö sigta blóðið þannig aö blóötappar berist ekki til lungna. Eftir aö þetta var gert varö aldrei neinna vandamála vart í lungum Vilborgar." LEIST EKKI Á BLIKUNA í nokkra klukkutíma eftir að læknar höfðu hætt blóðþynningarmeöferð í æö og gefið Vilborgu móteitur viö henni hélt henni áfram að versna. „Hún var orðin gersamlega lömuð hægra meg- in og missti síöan meövitund. Hún var sett í öndunarvél á gjörgæsludeild og var þar marga daga í dái. Okkur leist hreint út sagt ekki þann- ig á að hún myndi nokkru sinni ná sér og eftir að við tókum fleiri sneiðmyndir af höfði hennar urðum við enn svartsýnni því mikill bjúgur haföi myndast í heilanum. Síðan vaknaði hún lömuö og mállaus en tiltölulega fljótt kom glampi í augun á henni þannig aö viö vissum aö hún fylgdist meö og máliö fylgdi í kjölfarið, að vísu mjög stirt til aö byrja með en síðan hef- ur hún náö sér alveg lygilega vel og maður veröur ekki í fljótu bragöi var við neinar veru- lega alvarlegar afleiöingar," segir Páll Torfi Önundarson læknir um þetta sérstæöa tilfelli og slær botninn í mál sitt meö þessum gæfu- ríku oröum og bros á vör. gerst svo margir stórkostlegir hlutir aö ég efast ekkert.“ Einar vill taka fram aö hann geri aldrei lítið úr störfum lækna og telur það mjög mikilvægt atriöi. „Ég lenti sjálfur í mjög alvarlegu bílslysi fyrir sautján árum og lá á sjúkrahúsi í fimm vik- ur eftir það,“ segir Einar en hann slasaöist meðal annars mikið á höfði, lá til dæmis með- vitundarlaus í hálfan mánuö eftir slysiö. „Mér finnst mjög mikilvægt aö læknar og menn and- ans eigi samstarf um bata sjúklinga því vonin á alltaf aö vera til staðar þó að hún virðist á stundum öll vera úti. í Bretlandi eru góö tengsl milli lækna og miðla og þaö tel ég mjög jákvætt því öll erum viö að reyna að hjálpa hvert öðru.“ Af þessu spjalli okkar viö Einar Bjarnason má sjá að hann velkist ekki í nokkrum vafa um hæfileika sinn og telur þennan eiginleika - að geta hjálpað náunganum hver sem hann er - vera göfugastan allra. Hvort sem hann stundar handayfirlagningu eöa fjarheilun þá eru skila- boöin aö því loknu ávallt hin sömu: „Svo vona ég bara að góöur Guö gefi þér þann kraft og styrk sem þú þarft á að halda til aö halda góðri heilsu. Meö þessum orðum enda ég hvert samtal," segir Einar og vel er viöeigandi að enda þetta viðtal á sama hátt. □ 14 VIKAN 6. TBL. 1992
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.