Vikan


Vikan - 19.03.1992, Blaðsíða 59

Vikan - 19.03.1992, Blaðsíða 59
farvegi örlaganna. „Hann hef- ur ótrúlega sterka persónu- gerö og er mikill húmoristi. Hann spurði mig aö því um daginn, grafalvarlegur, hvort ég héldi aö hann gæti orðið hárgreiöslumaöur ef leikferill- inn gengi ekki upp,“ bætir hún viö og hlær. „Þaö myndast oft sérstakt og náiö samband á milli mín og sumra leikara sem ég vinn meö þannig aö þeir óska eftir að fá mig aftur meö sér þegar þeir takast á viö ný verkefni. Ég er fyrsta manneskjan sem þeir hitta á morgnana og þaö er mikið atriöi aö þaö sé gott traust okkar á milli áöur en þeir fara fyrir myndavéiarnar. Sherilyn Fenner úr Twin Peaks er aö reyna aö fá mig til að vera með sér viö nýja mynd sem hún er aö byrja að leika í en okkar leiðir lágu saman viö Ruby sem er Propaganda- mynd. Ruby á örugglega eftir aö vekja mikla athylgi, sér- staklega út af fjaörafokinu sem er í kringum mynd Olivers Stone um morðiö á John F. Kennedy. Viö Laura Dern kynntumst þegar viö unnum saman aö Wild at Heart og þaö samstarf hélt áfram viö Rambling Rose sem var útnefnd til Golden Globe-verölaunanna. Laura var einnig útnefnd til sömu verölauna fyrir leik sinn í aöal- hlutverkinu ásamt því sem hún hefur nú hlotiö óskarsverö- launatilnefningu. Viö erum góöar vinkonur og ég er aö fara í afmælisveislu hjá henni í kvöld.“ Ég spyr Fríðu hvort þaö séu sérstök verðlaun fyrir hár en hún segir aö þaö sé hálfgert klúöur og viöurkenning ein- ungis veitt fyrir förðun. Það stendur þó til að leiðrétta þaö því hér er um tvö ólík fög aö ræöa. Fríöa segir vini sína grínast meö þaö aö þaö sé rakin leiö til að vinna gullið í Cannes aö fá sig til aö sjá um háriö þvi hún hafi unnið viö tvo síðustu gullhafa. „Lífið í kvikmyndabransan- um er ekki bara dans á rósum. Dagarnir eru oft ansi langir og ég þarf kannski aö vaka á nótt- unni vikum saman. Ég veit ekki hvort ég entist í þessu ef ég væri meö fjölskyldu. Þaö er mikið um feröalög og þá bý ég á hótelherbergjum og ferða- töskum. Stundum er þó kvik- myndað á fallegum og óvenju- legum stööum sem ég heföi ekki tök á aö sjá nema vegna starfsins. Atvinnuöryggið er sama sem ekkert en launin vega nokkuö á móti því. Ég er bjartsýn og óhrædd viö fram- tíðina þrátt fyrir aö niðurskurð- ur sé fyrirsjáanlegur í kvik- myndaiönaöinum út af krepp- unni í bandarisku efnahagslífi. Ég veit ekki hvort hægt er aö ná miklu lengra í minu fagi en toppurinn getur verið háll og erfitt aö halda sér þar. Eins og er stefni ég ekki aö breytingum í starfi en hver veit nema ég snúi mér meira aö viö- skiptahliðinni á kvikmynda- gerö þegar fram líöa stundir. Ég hef ennþá ofsalega gam- an af aö fást viö þaö sem ég er aö gera og hitta allt þetta merkisfólk. Þaö er alltaf eitt- hvaö nýtt aö gerast sem kem- ur á óvart. Ég hlaut þann heið- ur aö leika lítið hlutverk sem eiginkona Roberts DeNiro I myndinni Mistress og þaö var ofsalega gaman fyrir mig, auk þess sem ég sá aö sjálfsögöu um háriö. Þetta var önnur myndin sem ég vann viö meö honum. Hin heitir Moment of Truth og Annete Benning lék aöalhlutverkiö á móti honum þar, en myndin fjallar um rit- skoöunina i Hollywood á McCarthy-tímanum. Ég sá Annete Benning fyrst mörgum árum áöur en frægöarsól hennar reis, þegar ég vann aö prufutökum aö Valmont fyrir Milos," segir Fríöa eins og hún sé aö tala um frænda sinn (Milos Forman). „Frami henn- ar hefur veriö ótrúlega skjótur enda er hún stórkostleg leik- kona.“ Meðan við höfum veriö aö spjalla hefur síminn varla stoppað og eftirspurnin eftir Fríöu virðist vera takmarka- laus. Þaö hefur komiö til tals aö ég vinni aö verkefni á ís- landi í sumar ef ég hef tima og þaö gæti verið mjög spenn- andi. Ég hef ekki verið á ís- landi lengi og þaö væri gaman aö vera meö íslensku sam- starfsfólki og tala móðurmálið viö vinnuna. Friða á heimili sínu í Hollywood. Úti er farió aö rigna eins og í mynd eftir Ridley Scott og tími til kominn fyrir mig aö lenda aftur á jörðinni og halda heim á leið. Ég kveö Fríöu og Casa Laguna og er viss um aö Marilyn Monroe bíði eftir mér úti í bíl. □ Tökum eftir gömlur myndu 6. TBL1992 VIKAN 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.