Vikan


Vikan - 19.03.1992, Blaðsíða 52

Vikan - 19.03.1992, Blaðsíða 52
JÓNA RÚNA KVARAN SKRIFAR I N N S/í I S N E I Skakkaföll Einhvern veginn er þaö svo aö þegar viö verö- um fyrir áföllum hvers konar er engu líkara en við séum flest nokkuð viss um aö okkur elti einhver óheppni, jafnvel aö viö séum fædd undir óheillastjörnu. Af þeim ástæð- um teljum viö líklegt að við séum meira en aörir aö takast á viö vandamál og vesen hins daglega lífs. Aftur á móti er ekki fjarri okkur flestum, ef viö fáum ávinning eöa aukin tæki- færi til aö vinna úr, að álykta sem svo: „Ég var heppinn núna.“ Mögulega hvarflar bara aö okkur að við kunnum þrátt fyrir allt að vera í hópi þeirra útvöldu sem bæöi heppni og heillastjörnur vefja sig utan um. Eölilegra væri viö minni hát.ar skakkaföll að minna sjálfan sig á aö ekki er óeðli- legt að í kringum okkur glitti ekki öllum stundum í glampa góðæris eða stórkost- legra sigra. Mun eðlilegra er aö eitt og annað miserfitt hendi okkur á leið okkar um lífsins óræðu vegi. Það er alls ekkert skylt meö svokallaöri óheppni og þeim reynsluþáttum sem falla til dæmis undir tímabundin veik- indi, slys, eignatjón eða starfs- missi. Sennilega komast fáir hjá þannig áföllum og ekkert athugavert við aö flokka þau undir það sem venjuleg mann- eskja getur þurft aö takast á við til þess meðal annars aö eignast aukinn þroska og ann- aö andlegt veganesti. Þess háttar öðlast fólk meöal ann- ars vegna þess hvernig það vinnur að og úr því sem getur reynst þungt í skauti og verð- ugt keppikefli að yfirstíga til aö efla styrk og stöðugleika innra lífs. Allt hjal um hepphi annarra - og þá sér f lagi þeirra sem ekki eru að takast á við af- leiðingar skakkafalla á ná- Okkur kunna aö fallast hendur. Þá er gott að muna að aföll geta verlð lærdómsrlk ekkert síður en stöðugur ávlnnlngur. aukið gildi þó erfitt sé að sætt- ast á hugsanlega kosti þess aö þurfa að takast á við við- kvæma og vandmeðfarna á- fallstengda reynsluþætti sem okkur vaxa jafnframt í augum. Okkur kunna að fallast hendur. Þá er gott að muna að áföll geta verið lærdómsrík, ekkert síður en stöðugur ávinningur og aðrir álíka sigrar þessa ágæta lífs. Erfitt getur þó verið að sjá og skilja gildi þannig reynslu, sér í lagi á meðan við erum að yfirvinna hana. Margur kannast þó furðu vel við að hafa ávaxtað sitt pund ekkert síður á þyrn- unum en á rósunum sjálfum og hana nú. □ kvæmlega sama tíma og við - er út í hött vegna þess að þeir eiga örugglega við eitt og ann- að að kljást eins og við þó það sjáist kannski ekki í fljótu bragöi eða standi skrifaö stór- um stöfum utan á viðkomandi. Hlutskipti flestra er að takast á við sigra eða ósigra daglegr- ar tilveru. Við eigum trúlega öll, þegar betur er að gáð, ein- hvers konar „val" þegar kemur að því að leysa úr og vinna sig frá þeim sálarlegu viðjum sem viðgengist geta þegar við verðum án fyrirvara fyrir hvers kyns reynslu sem verður að fella undir skakkafallaferli. Reynsla af þeim toga er einn þáttur þess sem gefur lífinu Vinnutíma lokið! Mætið allir stundvíslega á morgun! 52 VIKAN 6. TBL. 1992
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.