Vikan


Vikan - 20.10.1995, Síða 32

Vikan - 20.10.1995, Síða 32
< o > ÞÚ GÆTIR LÍKA UNNIÐ SVONA PHIUPS-TÆKI! Ílok september var dregið úr innsendum svörum lesenda Vikunnar í lauf- léttri könnun sem gerð var til að kanna vinsældir einstakra sjónvarpsþátta. Upp kom nafn Eddu Kristjánsdóttur, Blikabraut 13 í Keflavík. Edda veitir PHILIPS-tækinu vifitöku úr hendi Óskars Jónssonar, afgreiðslu- manns í Heimilistækjum í Sætúni. Verðlaunin sem komu í hlut Eddu voru 14 tommu sjónvarpstæki frá PHILIPS og er þetta öðru sinni sem Vikan gefur slíkt tæki í verð- launasamkeppni á þessu ári. Og enn eigum við eftir að koma út einu tæki. Það gæti komið í þinn hlut, lesandi góður, ef þú tekur þátt í jóla- verðlaunasamkeppni Vik- unnar, sem fram fer í tveim næstu tölublöðum, en auk sjónvarpstækisins er keppt um meira en tvöhundruð vinninga sem eru samtals mörghundruð þúsunda króna virði. PHILIPS sjónvarpstækið fæst í Heimilistækjum og kostar 37.790 krónur. Það er með fjarstýringu, scart-tengi og tengingu fyrir heyrnartól. Tækið varð fyrir valinu sem verðlaun þar sem það hefur hlotið mikið lof fyrir skarpa mynd. □ FELULEIKUR VIKUNNAR: Iér á síðunni birtist sama teikningin í tveim útgáfum. Sex atriði hafa breyst á milli mynda. Þegar þú hefur fundið FINNDU 6 VILLUR ora: þessar breytingar og slegið hring utan um þessi sex atriði á neðri myndinni klippir þú myndina út eða skrifar á blað hverjar breytingarnar eru. Úr- lausnarseðilinn verður þú að póstleggja eigi síðar en 20. október til Vikunnar Seljavegi 2,101 Reykjavík. i s ■ j <r> CD s ! £ j © ~[2 & TJ I I | r^-A 1 UNG OG UPPRENNANDI FRH. AF BLS. 29 Þegar síðast var dregið úr réttum lausnum krossgát- unnar komu upp fimm eftir- talin nöfn. Og sem fyrr eru verðlaunin fjórar bækur frá Fróða að eigin vali: Erla Ingvarsdóttir, Hafnar- götu 71, 230 Keflavík. Brynja Hlíðar, Trönuhjalla 5, 200 Kópavogi. Páll Gunnarsson, Blönduhlíð 31, 105 Reykja- vík. Gunnhildur Loftsdóttir, Ránargötu 42,101 Reykjavík og Jóna Margrét Júlíusdóttir, Hásteinsvegi 56 a, 900 Vest- mannaeyjum. Þeir sem hafa ráðið kross- gátu þessa tölublaðs geta póstsent lausnarorðið til Vik- unnar og er utanáskriftin: Vikan/Fróði, Seljavegi 2, 101 Reykjavík. Dregið verður úr réttum lausnum og fimm heppnir les- endur fá nýja herrailminn frá Givenchy. Tvíburabróður In- sensé Orginal. Ilmurinn er ferskur, tær, fullur af lífi og einstaklega hrífandi. Insensé Ultramarine fæst í eftirfarandi útfærslum; rakspíri í 50 og 100 millilítra glösum, Eau de toilet spray, einnig í 50 og 100 millilítrum, raka- krem til notkunar eftir rakstur, í 75 millilítrum, svitalyktareyðir í 75 millilítra stifti og loks sápa, sturtu- og baðhlaup í 200 millilítrum. Fyrir réttar lausnir í síðasta tölublaði fengu fimm eftirtaldir lesendur nýjasta ilminn frá Claude Montana, Suggestion: Erla Bjarnadóttir, Mörkinni 8, 108 Reykjavík, Heiðrún Hansdóttir, Trönuhjalla 5, 200 Kópavogi, Ásta Guðrún Guðbjartsdóttir, Laugarás- vegi 32, 104 Reykjavík og Vigdís Þorsteinsdóttir Lækj- argötu 530, Hvammstanga. Næstu fimmtán árin naut hann leiðsagnar kennara við Tónlistarskólann í Hafnarfirði og Tónlistarskólann í Reykjavík. Eftir einleikara- próf árið 1988 hélt hann til Englands og hóf nám við Royal Northern College of Music í Manchester sem er einn af leiðandi tónlistarhá- skólum ( Evrópu. Þar var hann í eitt ár en honum fannst borgin heldur leiðin- leg þótt skólinn væri góður. Ári síðar lauk hann prófi frá skólanum og hélt þá til heimsborgarinnar London þar sem mikið er að gerast bæði í leiklist og tónlist. „í sjálfu sér er það nám að fara á tónleika og hlýða á góða listamenn," segir Ármann. í heimsborginni var hann ( þrjú ár og sótti einnig tíma í París. Fyrir þremur árum kom hann heirn." „Þessa dagana standa yfir upptökur á kammertónlist Mozarts í flutningi Camer- arctica en það er hópur sem samanstendur af okkur Hall- fríði og strengjakvartett. Við höfum unnið saman í þrjú ár, haldið fjölda kammertónleika og fyrir hver jól höldum við Mozart tónleika við kerta- ljós.“ Ármann kennir í Tón- listarskóla Hafnarfjarðar auk þess að spila í óperunni og leikhúsum og af og til spilar hann með Sinfóníuhljóm- sveit íslands. „Spilamennsk- unni fylgja oft mikil átök og þess vegna er nauðsynlegt að taka sér frí af og til. Mikil orka fer í tónlistariðkunina og oft er gengið langt á vara- birgðirnar. Hins vegar er mjög gefandi að spila fyrir fólk og það eina sem gildir er að koma tónlistinni sem best til skila.“ Á tónleikunum með Sin- fónfuhljómsveit íslands mun Ármann spila konsert eftir bandaríska tónskáldið Aaron Copland sem saminn var ár- ið 1948 fyrir meistarann sjálf- an, Benny Goodman. „Cop- land nýtir tónsvið og blæ- brigði klarínettunnar mjög vel. Ég hlakka til að spila konsertinn eftir að hafa und- anfarið fengist mikið við Mozart sem er mjög agaður. Konsertinn er auk þess ágæt andstæða píanókonserts Mozarts sem fluttur verður á tónleikunum." □ 32 VIKAN

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.