Vikan


Vikan - 20.10.1995, Qupperneq 51

Vikan - 20.10.1995, Qupperneq 51
um kring. Útiaðstaðan þarf að vera bæði sólrfk og skjól- rík og staðsett þannig að hægt sé að ganga beint inn frá afgreiðslu. Heitar útisturtur eru líka mikilvægar. Þeir sem venjast á að þvo sér undir heitri úti- sturtu geta vart hugsað sér annað. Val á sturtuhausum er mjög mikilvægt. Gott er að bunan dreifist ekki of mikið og vatnsmagn só gott. Gamlir sturtuhausar eru oft miklu betri en þessir stóru nýju. í raun er undantekning að sturtur í sundlaugum séu nægilega kröftugar fyrir hár- þvott og smávegis líkams- nudd. Góð sólbaðsaðstaða þarf að vera við hverja sundlaug þar sem íslenskar sundlaug- ar þjóna að miklu leyti hlut- verki baðstranda erlendis. Góð skil þurfa að vera á milli heitra potta eða slökun- araðstöðu fyrir fullorðna og barnalaugar. Nauðsynlegt er að hluti sundlaugar sé leikja- laug fyrir börnin og þá með hærra hitastig, en hin eigin- lega sundlaug. Litlar rennibrautir og sveppir eru vinsæl. Aftur á móti fylgir ófriður og hávaði stórum rennibrautum, sem á alls ekki heima á hvíldar- og hressingarstað eins og venjuleg sundlaug á að vera. Stærri rennibrautir á ekki að setja niður nema í eins kon- ar sundlaugargarða. Æskilegt er að heitir pottar séu að minnsta kosti tveir svo að fólk geti valið um mismunandi hitastig. Nuddpottar og gufuböð eru af hinu góða í tengslum við sundlaugina. „SUNDLAUGAR- MENNING" „Sundlaugarmenningin" er stórt atriði. Það telst til „sundlaugarmenningar" að bæði sundgestir og laugar- verðir virði sundiðkun, einnig að hver og einn sundmaður haldi sig á sinni braut, ryðjist ekki inn á sundleið sundfé- laganna. Að börnum sé ekki leyft að leika sér þar sem fólk er að synda. Það getur líka skapað mikla hættu ef fólk stingur sér af sundlaug- arbökkum eða ef börnum er leyft að hoppa ofan í laug þar sem fólk er að synda. Hlaup á sundlaugarbökkum á alls ekki að líða. Yfirmenn sundlauga ættu að kapp- kosta að láta sundkennslu vera á þeim tíma þegar fæstir eru í sundi og taka þá aðeins hluta laugarinnar undir kennsluna svo að allir komist að. Ég sagði að íslenskar sundlaugar kæmu í stað baðstranda erlendis. Á er- lendri grund sækjumst við eftir fallegum baðströndum með pálmatrjám og mynd- rænum klettavíkum. Hvernig skyldi standa á því að svo margar íslenskar sundlaugar eru afgirtar með Ijótri rimlagirðingu, jafnvel gaddavír? Ekki beint sjón- rænt fyrir augað! Það hlýtur að vera hægt að ráða bót á slíku með fallegum gróðri og litum og með því að velja sundlauginni stað í fallegu umhverfi. Nýja Árbæjarlaugin (sund- laugargarðurinn) og nýja Hafnarfjarðarlaugin eru dæmi um gott staðarval, en frá báðum laugum er frábært útsýni yfir fallegt umhverfi. EIN BESTA SUNDLAUG LANDSINS Við vorum nýlega á ferð um Norðurland og heimsótt- um þá Dalvík. Mikið geysi- lega fannst okkur bærinn hafa tekið miklum framförum við að fá svona frábæra sundlaug, eina þá bestu á landinu. Dalvíkursundlaugin var opnuð sl. haust. Að sögn starfsfólks þar eru bæjar- búar tæplega búnir að með- taka nýju laugina og sund- laugargestir voru fáir. Okkur var vísað á nýju laugina af tveimur ungum staðarstúlk- um. Hvorug hafði prófað laugina. Samt hafði þessi yndislega heilsulind verið opin í tæpt ár. Ég er viss um, að snjóþyngsli og vetrar- hörkur síðastliðins vetrar hafa reynst þeim Dalvíking- um léttari sem hafa sótt heilsulindina sína daglega og hafa sótt sér hlýju í kroppinn. í erfiðu náttúrufari sem oft hrjáir landið okkar er heita vatnið á við þá sólargeisla sem við íslendingar förum á mis við. Sundið er ein besta og ódýrasta heilsulindin sem við eigum völ á. Ég hvet alla til að stuðla að góðri „sund- laugarmenningu" í sinni staðarlaug. □ VIÐSKIPTAKORT LESENDA VIKUNNAR: VELKOMINÁ SNYRTISTOFU ÁRBÆJAR HRAUNBÆ 102 - SÍMI 587 9310 ÁVAXTASÝRUMEÐFERÐ Á SÉRSTÖKU KYNNINGARVERÐI l meðferðartími í viku í 4 skipti og krem til heimanotkunar verð kr. 10.000,- SILKINEGLUR • TRIMM FORM • GERUM GÖT í EYRU mm- % HfcGmmuwfA HVERFISGÖTU 62 -101 REYKJAVÍK • N • Borgarkringliinni, 4. hæð, norðurturn, sími 568 5535 ANDLITSBÖÐ/ HÚÐHREINSUN M.D. Formulations ávaxtasýrumeðferð, áhrifamesta húðmeðferðin sem kostur er á í dag. Handsnyrting - Fótsnyrting Vaxtameðferð - litun o.fl. Gjafakort - góð gjöf fyrir alla HÁRSNYRTISTO F A N GRANDAVEGI 47 0 562 6162 ANDLITSBÖÐ, HÚÐHREINSUN, LITUN, FÓTSNYRTING, HANDSNYRTING, DAG- OG KVÖLDSNYRTING, VAXMEÐFERÐ 30-40% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM NÆRFÖTUM VERSLUNARINNAR TIL 15. OKT. Snyrtistofcm ‘Xniná snyrting • versíun • (jós Qnenatúni 1 • 200 ‘Xppavoyur • Sími 554 4025 VIKAN 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.