Vikan


Vikan - 28.03.2000, Blaðsíða 15

Vikan - 28.03.2000, Blaðsíða 15
Hvað með Hildigunni og Jón LárusP Hildigunnur, huað er í uppáhaldi hjá Jóní LárusiP (Rétt svar er innan sviga) Matur: Paprikusnitsel Lituf: Grænn Lesefni/ilöfundur: Carl Hiaasen eða Robert Parker Drykkur: Bjór Rakspíri: Blue Stratos, ekki framleiddur lengur Huernig gjöf vill hann ekki fáP: Straujárn Hvernig gjöf vili hann fáP Góðar bækur Leikari/leikkona: Anthony Hopkins Bíómynd: „Lífið er dásamlegt" og spennumyndir Sjónuarpsefni: Þetta helst, Taggart og náttúrulífsmyndir Tónlist/tónlistarmaður: Sting (Innbökuð nautalund) (Gulur) (Carl Hiaasen) (Gott koníak) (Blue Statos, hætt að framleiða hann) (Er ekkert yfir sig hrifinn af heimilistækjum) (Bækur) (John Thaw) („La Strada“ eftir Fellini) (Formúla 1) (Fyrir utan Hildigunni... Nina Hagen) „Uppáhaldssjónvarpsefnið mitt er Formúla l.“ Hildigunnur Rúnarsdóttir tónskáld og Jón Lárus Stefánsson verktræðingur eru einnig afar samrýmd. Þau vita ansi margt hvort um annað en, eins og fram kemur í prófínu, ekki alveg allt! Mjög áhugavert hena með paprikusnitselið hjá heim en hau giskuðu bæði ranglega á að bað væri uppáhaldsmatur hins. Og hvað er hetta með Formúlu 1? Horfir Jón Lárus á hana í laumi? „Hildigunni og Jóni Lárusi finnst paprikusnitsel gott en það er þó ekki uppáhaldsmaturinn þeirra. „Uppáhaldssjónvarpsefnið hans er Þetta helst, Tagg- art og náttúrulífsþættir.“ Jón Lárus, hvað er í uppáhaldi hjá Hiidigunni? (Rétt svar er innan sviga) Mátur: Paprikusnitsel LítUr: Fjólublár Lesefni/höfundur: Bækur Anne Caffrey Drykkur: Rauðvín llmvatU: Hún notar sjaldan ilmvatn, en ég hef séð Paloma Picasso ilmvatn á baðhillunni Hvernig gjöf vill hún ekki fá? Heimilistæki Hvernig gjöf vill hún fáP Skartgripi Leikari/leikkona: Jack Nicholson Bíómynd: Allar góðar spennumyndir Sjónvarpsefni: Þetta helst Tónlist/tónlistarmaður: Gustav Mahler (Steiktur kjúklingur) (Gulur og fjólublár) (Anne Caffrey) (Kók og rauðvín) (Paloma Picasso) (Straujárn) (Skartgripi) (Jack Nicholson) (Spennumyndir) (Þetta helst, Taggart, náttúrulífsþættir) (Gustav Mahler) Vikan 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.