Vikan


Vikan - 28.03.2000, Blaðsíða 51

Vikan - 28.03.2000, Blaðsíða 51
i REDKEN i(H A V £ N U E NTC HAIR CLEANSING CREME 300 r Sjampó legn hár- ;edken framleiðirýívagen sjampó og meðferðarhárvöru fyrir hár- svörðinn sem vinna gegn hárþynn- ingu. Sjampóið hreinsar vel allar umfram olíur og kalk sem safnast í hársvörðinn og hentar vel fíngerðu hári eða fólki með hárlos. Vivagen hármeðferðin (Vivagen Treatment) inniheldur Aminexil, mólikúl sem margsannað er að vinnur gegn ótímabæru hárlosi. Mólikúlin virka djúpt í hárserk og í tilraunum sem fóru fram á sjúkrahúsi kom í Ijós að Aminexil jók hárvöxt á vaxt- arskeiði hársins um 8% eftir sex vikna meðferð. Þetta er ótrúleg- ur árangur þegar haft er í huga að hver einstaklingur hefur um milljón hár á höfðinu og 8% jafngilda því átta þúsundum fleiri hára á vaxtarskeiði. Vivagen hármeðferðin veldur því að hárið virkar aldrei feitt en gefur því gljáa og mýkt. Redken framleiðir einnig Viva Aminexil sem einnig vinn- ur gegn hárlosi en helsti munur á því og Vivagen hármeðferðinni er að fyrr- nefnda meðferðin virkar beint á hárserk og hár- svörð. Efni í henni ein- angra kalkuppsöfnun sem stöðvar heilbrigðan hár- vöxt. Viva Aminexil kemur í veg fyrir ótímabært hár- los og virkar á hárserk. Það mýkir upp kollagenið og eykur þar með næringu til hársins. Frábærar nýjungar frá Clarins Mat Express Instant Shine ControiGél er ætlað'TÍI þess að draga úr olíu á yfirborði húðarinnar. Stundum liggur mikil olía á yfirborði húðar og end- r,t; ^ urkastar Ijósinu sem á hana fellur. Húðin á i erfiðleikum með að anda við ' þessar aðstæður en Mat Express gelið gefur langtíma matta áferð og ■ tryggir að húðin nái að anda eölilega. Gelið drekkur í sig umfram vatn JB og fitu og það má nota með farða. Gelið bætir mjög áferð farðans, fm hann verður fullkominn á að lita allan daginn og dofnar ekki. Mat Ex- press gelið er tilvalið fyrir allar húðgerðir sem hafa tilhneigingu til aö glansa. Concealer-plus Corrector er hyljari og jafnari til að hylja - dökka bauga, jafna út fínar linur og hrukkur á augnsvæðinu og til að Bj hylja roða eða lýti í húð. Hyljarinn róar rauð, viðkvæm svæði og mm&Bahímm verndar húðina gegn skaðlegum umhverfisþáttum eins og mengun jm og UV geislum sólar. Hyljarinn/jafnarinn er í pennalagaumbúðum fm sem hægt er aö opna í báða enda og er jafnarinn i öðrum en hylj- mKM arinn i hinum. Þessi vara er ætluð þeim sem þurfa að hylja dökka gtjMEfFjfffm bauga, roða, lýti eða ójöfnur á húð og hentar öllum húðgerðum. ' 1» Áferðin er fljótandi og hyljarinn/jafnarinn hylur því án þess að þykkja farða. Best er að bera hyljarann undir farða en jafnarinn ,3 er settur yfir farða létt með fingurgómunum. /II
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.