Vikan


Vikan - 28.03.2000, Blaðsíða 45

Vikan - 28.03.2000, Blaðsíða 45
hún. Ég trúi ekki á drauga og skrímsli.“ Laura andvarpaði og slökkti ljósið. Hún fékk kökk í háls- inn þegar hún sá Donnu standa frammi á gangi með tárin í augunum. Hún hafði greinilega heyrt allt sem Nicholas sagði. „Ég get ekkert að því gert þótt ég sé myrkfælin, Laura frænka. Stundum dreymir mig bara svo illa um alls kyns skrímsli og drauga. Þegar ég vakna ímynda ég mér síðan að skrímslin séu í felum und- ir rúminu mínu eða inni í fata- skáp. Laura ákvað að faðma Donnu ekki að sér þótt hana langaði til þess. Stundum var samúðin ekki besta leiðin. Donna myndi bara fara að gráta ef hún tæki hana í fang- ið. I staðinn tók hún í hönd Donnu og leiddi hana eftir ganginum. „Dreymir þig virkilega um skrímsli?“ sagði Laura og þóttist vera áhugasöm. „Mig dreymir stundum líka en mín- ir draumar eru ekki svona skemmtilegir. Mig dreymir aldrei um spennandi skrímsli. Mínir draumar eru eiginlega bara leiðinlegir. Kannski ætti ég að horfa meira á teikni- myndir og spila fleiri tölvu- leiki. Þá dreymir mig kannski um einhver skemmtileg skrímsli.“ Laura brosti til Donnu sem leit undrandi á Lauru. Hún hafði greinilega aldrei hugsað út í það að draumar hennar gætu verið skemmtilegir. „Þú ert nú bara mjög hepp- in. Þig dreymir svo skemmti- lega,“ bætti Laura við. „En þú veist auðvitað að draumar eru bara eins og teiknimynd- irnar í sjónvarpinu og tölvu- leikirnir. Bara ímyndun sem getur ekki gert þér neitt mein. Einhver býr teiknimyndirn- ar til í tölvu og svo eru þær sýndar í sjónvarpinu. Þegar þú slekkur síðan á sjónvarp- inu eru skrímslin farin. Því er eins farið með draumana. Um leið og þú vaknar eru skrímslin farin. Laura brosti aftur til Donnu. Litla stelpan virtist vera ör- Vikan 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.