Vikan


Vikan - 28.03.2000, Blaðsíða 60

Vikan - 28.03.2000, Blaðsíða 60
Kanadiska söngkonan Celine Dion er voðalega við- kvæm þessa dagana. Hún ákvað að höfða mál gegn vikuritinu National Enquirer fyrir að birta frétt um að hún bæri tvíbura undir belti. Hún fer fram á 20 milljónir dollara í skaðabætur, enda segir hún að þetta hafi valdið sér „verulegu tilfinningalegu tjóni" eftir að vinir og vandamenn fóru að hringja og óska henni til hamingju. „Ég vildi óska að þetta væri satt og ég vona að ein- hvern tíma muni þetta rætast,“ segir Dion í yfirlýsingu sinni. Það er ekkert leyndarmál að Dion hefur verið að reyna að eignast barn með eiginmanni sínum, Rene Angelil. Hann greindist með húðkrabbamein á slðastliðnu ári og fullyrt hefur verið að hann hafi látið frysta sæði úr sér áður en hann hóf lyfja- meðferðina. Dion er nú í a.m.k. tveggja ára fríi frá tónleikahaldi til að rækta hjónabandið. Breski leikarinn, laga- höfundurinn, kvikmynda- framleiðandinn og rithöfund- urinn Eric Idle verður 57 ára hinn 29. mars. Eric, sem er þekktastur sem meðlimur Monty Python grínhópsins, ólst upp við knöpp kjör í Newcastle með móður sinni eftir að faðir hans lést í bílslysi á aðfangadagskvöld árið 1945. Hann var að reyna að „húkka“ bíl heim eftir að hafa lokið herþjónustu og hlakkaði til að komast til eiginkonu og tveggja ára sonar. „Þetta var hrikalegt því hann lifði af allt stríðið þar sem hann hafði barist síðan 1941,“ segir Eric, sem segist aldrei hafa kynnst eðlilegu fjölskyldulífi því hann var sendur í heimavistarskóla þegar hann var 7 ára og var þar öll uppvaxtarárin. Þrátt fyrir að vera mikill grínari og fjörkálfur þá hefur Eric þurft að berjast við þunglyndi en segist hafa unnið bug á því með hjálp sálfræðinga. Hann er nú kom- inn í nýtt hlutverk og íslenskir sjónvarpsáhorfendur eiga eftir að fá að sjá hann í essinu sínu. Hann leikur á móti Brooke Shields í gamanþáttunum Laus og liðug (Suddenly Susan) sem sýndir hafa verið í Ríkissjónvarpinu undanfarin misseri og eru væntanlegir aftur á skjáinn. BERST VIÐ SON SATANS Harðjaxlinn Quentin Tarantino ætlar ekki að gefast upp sem leikari þrátt fyrir að flestir kvikmyndaspekingar séu sammála um að hann ætti að halda sér við leikstjórnina. Tar- antino var að Ijúka við að leika í nýrri gaman- mynd með háðfuglinum Adam Sandler. Myndin kallast Little Nicky en þar mun Tarantino leika blindan predikara sem skynjar eitthvað slæmt i hvert sinn sem hann finnur nærveru Sandlers, en hann leikur son Satans. Tarantino hefur samtals komið fram i 20 myndum siðan hann lék í Reservior Dogs á sínum tíma. Þess má geta að Harvey Keitel leikur kölska í myndinni og þykir passa nokkuð vel í hlutverkið en Rhys Ifans (Spike úr Notting Hill) leikur einnig í Ewan McGregor uerður 29 ára hinn 31. mars. 27. mars: Mariah Carey (1970), Talisa Soto (1967), Quentin Tar- antino (1963), Michael York (1942) 28. mars: Vince Vaughn (1970), Reba McEntire (1955), Dianne Wiest (1948) 29. mars: Lacy Lawless (1968), Jill Goodacre (1965), Elle Macpher- son (1964), Christopher Lamb- ert (1957), Eric Idle (1943) 30. mars: Donna D'Errico (1968), Céline Dion (1968), lan Ziering (1964), Paul Reiser (1957), Robbie Coltrane (1950). Eric Clapton (1945), Warren Beatty (1937) 31. mars Giovanni Ribisi (1976), Ewan McGregor (1971) Rhea Perlman (1948), Christopher Walken (1943), Ric- hard Chamberlain (1935) 1. anríl: Annette O'Toole (1952), Ali MacGraw (1938), Debbie Reynolds (1932).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.