Vikan


Vikan - 28.03.2000, Blaðsíða 50

Vikan - 28.03.2000, Blaðsíða 50
Texti: Steingerður S t e i n a r s d ó 11 i r Flott fyrir þig Sterkar og fallegar sokkabuxur íbící Prestige sokkabuxur og sokkar eru spænsk gæðavara sem er orðin vel þekkt um alla Evrópu. Sokkabuxurnar hafa fengið sérstakan gæðastimpil Evrópuráðsins sem ekki er settur á aðra vöru en þá sem sannað þykir að uppfylli hágæðakröfur. Áður en vara fær slíkan stimpil eru gerð á henni ýmis próf og gengið úr skugga um að framleiðslan sé jafngóð og af er látið. íbící sokkabuxurnar hafa verið á markaðnum hér um tíma og er komin á þær góð reynsla. Þær þykja sterkar, vandaðar og sérlega áferðarfallegar. Fæturnir verða einstaklega glæsilegir í sokkabuxum með mildum og mjúkum gljáa sem minnir á skínandi kristal. Sokkabuxur frá íbící eru mismunandi þykkar og koma í fjórum stærðum og aftan á pökkunum eru greinargóðar upplýsingar um hvaða hæð og þyngd hver stærð henti. Sokka- buxurnar eru úr lycra efni og teygjast vel og sér- styrktar að ofan. Frá íbící Prestige koma einnig sér- lega fallegir sokkar með blúndukanti. Mörgum kon- um finnast sokkarnir þægilegri í notkun en sokkabuxur og svo verður að viðurkenna að þeir eru einstaklega tælandi. Innan í blúndunni eru sérstakir renningar úr mjúku latex- efni sem koma í veg fyrir að sokkarnir renni niður. NATI KK'S MOS I I c ,• r)W/*r\. Jurtir til heilsubótar Arkocaps-belgir eru þægilegir sem leið til heilsubótar fyrir þá sem kjósa aö nota óhefðbundnar lækningaaðferöir. I belgjunum IJ er jurtaseyði sem gagnast við ýmsum kvillum sem mennina M jSS hrjá. Greinargóður bæklingur fylgir Jurtaúrræði, leiöarvísir um notkun jurta til heilsubótar, og í honum er að finna upplýsingar iLfl «1 um hverja jurt og verkun hennar. Þá eru einnig upplýsingar um M e-JfcS skammta og á hvaða tíma sé best að taka inn belgina. Alfalfa wypn— jurtin inniheldur til að mynda mjög mörg steinefni og hefur |fl| BlS gagnast vel við þreytu, blóðleysi, beinþynningu og hækkaöri ll| , , |ra! | blóðfitu. Þessi jurt er því ákaflega góð fyrir konur á breytinga- skeiði enda inniheldur hún auk þess náttúrulegt östrógen sem K | /m=^ margar konur skortir á þessum árum. Notaleg viðbót við góða K1 Ibbss^^H verkun jurtarinnar er að steinefnin í henni styrkja neglur og þær verða síður stökkar og brothættar. Önnur planta sem vert er að l . _ . , nefna er sage eða salvía. Þetta er vel þekkt kryddjurt enda hefur * ’ hún góð áhrif á meltingu en var vel þekkt lækningajurt strax hjá , ss? Forngrikkjum. Salvía hjálpar við að auka framleiðslu galls og fiSSSESEB slakar á spennu í maga og smáþörmum. Kjarnaolían í jurtinni virkar auk þess örveruheftandi og dregur þess vegna úr loft- myndun og gerjun í þörmunum. Salvía líkt og alfafla inniheldur J ] J I I plöntuöstrógen og salvían hefur einnig jákvæða verkun á ýmis blæðingavandamál. Báðar jurtirnar henta konum á breytinga- f EmU** skeiði því mjög vel. Sömu sögu er aö segja af belgjum með | kvöldvorrósarolíu því sú jurt er sannkölluð kvennajurt sem hjálp- »v ar oft mjög við að bæta líðan kvenna fyrir blæðingar og meðan á þeim stendur. Ótal fleiri tegundir jurtabelgja eru til frá Arkocaps _________ sem gagnast við jafnólíkum vandamálum og ofnæmi í öndunarfærum, svefnerfiðleik um, bólum og kyndeyfð. Á markað eru svo nýkomin jurtate frá sama framleiðanda sem auðvelda meltingu og hindra hægðatregðu. Góðar leiðbeiningar fylgja um notk- un tesins en 1-4 bollar eftir máltíð af nýlöguðu tei eiga að nægja. Góö lausn fyrir viökvæman hársvörö Solve er flösueyðandi sjampó frá Redken sem inniheldur zink phyrithone sem virkar einstaklega vel á flösu og gegn kláða og pirringi í hársverði. Centigrade er hárgel án alkóhóls og þurrkar því hvorki hár né hársvörð. Þetta gel nýtist vel bæði konum og körlum. Hárhreinsirinn Hair Cleansing Créme frá Redken er með ávaxtasýrum sem fjarlægja öll utanaðkomandi efni úr hárinu, s.s. leifar af klór og hármótunar- vörum sem hjúpa hárið. Sundfólk notar gjarnan þessa vöru og allir ættu að nota hárhreinsinn 1-2 í mánuði til að hreinsa hárið af öllum aukaefnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.