Vikan


Vikan - 28.03.2000, Blaðsíða 36

Vikan - 28.03.2000, Blaðsíða 36
Gufusoðin ýsa á spínatnúðlum með appelsínu/vín- berjasósu 800 g beinlaus og roðlaus ný ýsa u.þ.b. 2-3 bollar spínatnúðlur, t.d. frá Blue Dragon 1 tsk. sojasósa, t.d. frá Blue Dragon 4 dl. appelsínusafi t.d. úr ferskri appelsínu 1 tsk. sítrónusafi 1 bolli vínber, gott að hafa þau steinlaus maizenamjöl krydd e.t.v. dálítið hvítvín Gufusuða: Gufusuða nefnist sú aðferð matreiðslu þegar við látum vatnsgufu sjóða matinn, þ.e. setjum hráefnið ekki út í vatn heldur látum gufuna sem kemur af sjóðandi vatni um suðuna. Gufusjóðið ýsuna, t.d. er hægt að gera það í pott- um sem hafa grindur sem standa upp úr vatninu. Fiskurinn er settur ofan á grindina og lok ofan á. Dálít- ið vatn er sett í pottinn. Það má líka setja fiskinn út í lítið af vatni sem er búið að krydda með sjávarsalti og svolítið af lauk en með því móti missir fiskurinn síður bragð. Appelsínusósa: Setjið appelsínusafa, sítrónusafa og sojasósu í pott og sjóðið upp. Þykkið hæfi- lega með maizenamjöli, smakkið og kryddið eftir smekk. Ef þið eigið smá hvítvín er ekki verra að setja örlítið af því út í sósuna. Vín- berin er gott að smjörsteikja og setja út í sósuna. Samsetning réttarins: Spínatnúðlurnar eru soðn- ar samkvæmt leiðbeiningum, gufusoðin ýsan sett ofan á þær ásamt sósunni. Gott er að bera fram salat með réttinum. 36 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.