Vikan


Vikan - 27.06.2000, Page 34

Vikan - 27.06.2000, Page 34
Tveir suamptertubotnar 75 g smjörlíki 100 g sykur 3 egg 100 g hveiti 1/2 tsk lyftiduft Afmælísdagurínn nálgast óðfluga og bú ert reglulega minnt(ur) á að nú er kominn tími til að snúa sér að bakstrinum. Hugmyndaflugið getur verið af skornum skammtí þegar mikið liggur við. Skrautlegar kökur vekja alltaf lukku og þar er þangsakaka engin untían- tekníng. Lítlu skrautlegu múffurnar standa líka fyrír sínu. Það er um að gera að leyfa listrænum hæfileíkum og hugmyndaflugínu að blómstra þegar bökunarvör- urnar eru dregnar fram úr skápunum. Gangi ykkur vel! 34 Vikan Aðferð: Smjörlíkið á að vera lint og það er hrært með sykrinum þar til að deigið er orðið létt og ljóst. Eggjunum er bætt út í og þeytt vel. Að lokum er hveitinu og lyftiduftinu blandað varlega út í hræruna. Bakið botnana í tveimur, stórum og lausbotna formum eða í smelluformi. Bakið við 180 gráður í u.þ.b. 20 mínútur eða þar til að botnarnir eru orðnir ljós- brúnir.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.