Vikan


Vikan - 27.06.2000, Side 41

Vikan - 27.06.2000, Side 41
Gott samband getur alltaf orðið betra og alls kyns litlir osiðir í daglega lífinu sem uið tökum ekki eftir geta komið í ueg fyrir að sambandið uerði gott og rómantískt. Hér á eftir fylgja nokkur ráð um af huaða osiðum bið gætuð burft að uenja ykkur af til að gera samband ykkar skemmtilegra og betra. 3) Ekki borða mikið og f 1 Eins og áður sagði vinn- \ ur nútímafólkið mikið og ' % kemur oft dauðþreytt heim eftir langan vinnu- dag. Margirfreistast til að éj|f| -'~é- borða lítið í vinnunni en borða svo yfir sig þegar heim er komið. Síðan fær fólk sér ur ástarjátning á milli tveggja mann- kannski kvöldsnakk og fer alveg eskja. pakksatt að sofa. Það er ekki gott ef þið hafið hugsað ykkur að vera góð við hvort annað í rúminu þvi sennilega er Ekki gera svefnherbergið að vinnustað kynlíf ykkur ekki ofarlega í huga ef þínum þótt þú búir þröngt. Það er eitt- maginn er útbelgdur og meltingin á fullu. hvað svo órómantískt við það að hann Mörgum konum finnst þær líka frekar sitji með ferðatölvuna upp í rúmi og þú óspennandi og óaðlaðandi í rúminu eft- með verkefni morgundagsins þegar þið ir að hafa borða sig pakkasaddar. gætuð gert eitthvað miklu skemmtilegra saman í rúminu. Svefnherbergið á að 41 EMiI teuiia málin 11 mMli' vera griðastaður þar sem þið getið Ef þið borðið ekki yfir ykkur og sleppið slappaðafogtekiðykkurfrífrávinnunni. sjónvarpsglápinu og farið snemma í Ekki hafa símann í svefnherberginu og rúmið til þess að njóta ásta er mikil- ef þið eruð með símsvara skuluð þið vægtaðkryfjaekkikynlífiðtilmergjarað heldur ekki hafa hann í svefnherberg- því loknu. Ekki fara út í einhver smáat- inu. Það hljómar ekki spennandi að riði um hvernig hann stóð sig, hvernig hlusta á gamla frænku lesa inn á sím- honum fannst þú standa þig, hvaða svarann á meðan þið athafnið ykkur í brögðum hann beitti og hvað hefði bet- rúminu. Hún gæti alveg eins staðið yfir ur mátt fara. Kynlíf er ekki keppni held- ykkur og leiðbeint ykkur! Vikan 41 texti: Gunnhildur Liiy M a g n ú s d ó 11 i r

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.