Vikan


Vikan - 12.09.2000, Qupperneq 2

Vikan - 12.09.2000, Qupperneq 2
í bvriun vikunnar Nína kom í vinn- una í nýjum kjól. Anna, samstarfskona henn- ar, sýndi kjólnum mikinn áhuga, spurði hvar hann væri keyptur, hvað hann hefði kostað og hvort honum væri stillt út í búðar- gluggann. „Ef þú ætlar að kaupa þér svona kjól verðurðu aö segja mér frá því ef þú ætlar að koma í honum í vinnuna svo við séum ekki báðar í eins kjólum," sagöi Nína. „Mér myndi aldrei detta í hug að koma í vinnuna í svona kjól." var svarið. Gunna fór regluiega niður að tjfirn að gefa findunum. Einu sinni sem oftar liegar hún var að henda brauðmolum út í vatnið vatt sér að henní mjög alvarlegur maður og sagði: „Ueistu bað, kona góð, að á meðan hú ert að fóðra fugla á bessu dýríndis hrauði er fólk að svelta í briðja heiminum." Gunna var ekki vön að láta slá síg út af lagínu og svar- aði: „Fyrirgefðu, vinur, en ég get bara ekki kastað svo langt.“ ák * I Þjónuslustúlkan á kjúklingastaðnum var orðin þreytt og ergileg þegar langt var liðið á kvöldið. Feimnis- legur og uppburðarlítill ung- lingur kom inn í salinn ogsett- ist við eill borðið og þjónustu- stúlkan gekk til hans. Strák- urinn var lengi að hugsa og átti erfilt með að koma pönt- uninni frá sér svo stúlkan spurði: „Viltu hafa kjúkling- inn venjulegan eða stökkan?" „Já," stamaði slrákurinn. „Já, hvað?" spurði þjón- ustustúlkan og það var ekki lausl við að luin hvessti sig svolítið. „Já, lakk!" sagði strákurinn og roðnaði. Ella var að láta laga bað- herbergið hjá sér og verktak- inn var kominn. Þau voru að ákveða hæðina á sturtu- hausnum íbaðkarinu þeg- ar síminn hringdi. Ella steig upp úr baðkarinu og rétt náði að grípa símann, móð og másandi áöur en maðurinn hennar lagði á. „Ert þetta þú elskan! Fyrirgefðu hvaö eg var sein að svara. Ég var í bað- inu með verktakan- um.“ Pétur sat á bekk og var |||v að bíða eft- K ir slrætó M þegar W maður ' með hund kom gang- andi lil hans. Maðurinn sagði hon- um að þessi hundur kynni að tala og hann þyrlti aö selja hann og bauð Pétri hundinn fyrir 10 þúsund krónur. Pét- ur varð hálf pirraður og sagði manninum að snauta í burtu með hundinn. Þá sagði hund- urinn: „Góði herra, kauptu mig! Þessi maðurgerirekkerl annaö en að skamma mig og svo lokar hann mig inni límunum saman og sveltir mig." Pétur varð alveg gátt- aður og hrópaði upp yfir sig: „Hann talar í alvöru! Af hverju í ósköpunum ætlarðu að selja hund sem talar?" „Ég er bara fyrir löngu búinn að l'á nóg al' lygunum í honum." Nýútskrifaður há- skólastúdent í Bandaríkjunum fór á skrifstofu iðnaðar- ráðuneytisins til að sækja um starf við iðnaðarnjósnir. Þegar hann kom inn var hann beðinn um að fara með lokað um- slaa upp á fjórðu hæo og afhenda það skrifstofustjóranum. Hann aat ekki á sér setið og þegar hann var kominn fram á ganginn laumaðist hann inn í afvikið skot og opn- aði umslagið. lnni í því var lítiTÍ miði sem á stóð: „Þú ert ráðinn. Komdu með umslag- ið upp á fimmtu hæar I
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.