Vikan


Vikan - 12.09.2000, Blaðsíða 32

Vikan - 12.09.2000, Blaðsíða 32
Þarna gegna hvitar blundur stóru hlutverki. Hvaða prinsessa sem er gæti verið full- sæmd af þessu rúmi. Blúndur þykja alltaf sígildar og fallegu púðarnir ýta enn frekar undir rómantískt andrúmsloft herbergisins. Gulir lampaskermar varpa þægilegri gul- leitri birtu yfir herbergið þótt sjá megi þar fleiri liti en þann gula. Gluggatjöldin og himinninn yfir rúminu eru úr sama gula efninu sem myndar gott samræmi. Hér er einfaldleikinn í fyrirrúmi en lausir hlutir látnir lífga upp á herbergið. Skærrautt, skræpótt rúmteppi og púðar í stíl og sama mynstur er á stólnum og rúmgaflinum. Ef íbúarnir vilja breyta til kaupa þeir sér einfaldlega einlitt rúm- teppi og herþergið gjörbreytir um svip. Faliegt, útsaumað rúmteppið og flugnanetið yfir rúminu gefa fallegan heildarsvip. Gluggatjöldin gefa herberg- inu lit án þess að vera of áberandi en neðri kistan við rúmgaflinn skapar ákveðnar andstæður. Þetta er vistlegt og hreinlegt herbergi og afar freistandi að fleygja sér upp í þetta rúm og sofa í 100 ár. Gul lysíng Hvitar blundur «______ Grænt samræmi Hægt er að hafa gott samræmi í hlut- unum án þess að allt sé í stíl. Rúm- teppið er hvítt með grænu mynstri og pluggatjöldin eru hvít- og grænröndótt. Ibúarnir hafa ekki bundið sig við að láta allt eiga saman og hafa rauða og bláa gólfmottu við enda rúmsins. Þetta herbergi er bjart og litríkt og blómin í vasanum lífga enn meira upp á það.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.