Vikan


Vikan - 12.09.2000, Síða 55

Vikan - 12.09.2000, Síða 55
En hvítlaukurinn getur einnig aukið svitalykt og andremmu mikið og valdið niðurgangi. ENGIFER Engifer má borða hráan eða drekka sem te. GOÐSÖGN UM ENGIFER Engifer er sagður koma í veg fyrir ógleði. SANNLEIKURINN UM ENGIFER Goðsögnin ersönn. Banda- rískar og þýskar rannsóknir hafa sýnt fram á að engifer dregur úr ógleði eftir skurð- aðgerðir þar sem fólk hefur verið svæft, ferðaveiki og morgunógleði. Engifer er líka hitalækkandi og hefur engar sérstakar aukaverkanir, svo vitað sé. er smitað af HIV-veirunni. Hins vegar hefur ekkert ver- ið sannað um áhrif spirulina á efnaskiptin og því óvíst hvort hún hjálpar fólki sem er í megrun. Það er hins vegar ekkert alvitlaust að taka spirulinaef maður trúir því j að matarlystin minnki við f það því þá blekkir maður sennilega sálartetrið og borðar bara þegar mað- ur er virkilega svangur en ekki þegar manni leiðist eða ætlar að leita sér huggunar í mat. ECHINACEA Echinacea er náttúrulyf sem fæst í töfluformi, sem te eða duft. GOÐSÖGN UM ECHINACEA Echinacea er sagt vera gott við kvefi og flensu og mjög styrkjandi fyrir ónæmis- kerfi krabbameins- og al- næmissjúklinga. SANNLEIKURINN UM ECHINACEA Itarlegar þýskar rannsókn- ir hafa sýnt fram á að echinacea örvar ónæmiskerf- ið, eykur framleiðslu á hvít- um blóðkornum og getur gert út af við vægar flensur og kvef. Fólk sem haldið er ein- hvers konar gróðurofnæmi, þó sérstaklega ofnæmi fyrir blómum, ætti þó ekki að taka echinacea þar sem það er unnið úr blómum. GINSENG Ginsengrótina er hægt að fá í töfluformi eða sem te. GOÐSAGNIR UM GINSENG Ginseng er sagt vera allra meina bót og lækna allt frá kvefi til getuleysis. SANNLEIKURINN UM GINSENG Bandarískar rannsóknir hafa sýnt fram á að ginseng hefur góð áhrif á hjarta og æðar, getur minnkað kól- esteról í blóði og aukið orku. Konur á breytingaskeiðinu ættu ef til vill einnig að taka ginseng því það inniheldur svokallað plöntuestrógen sem getur komið í veg fyrir hitakóf og önnur óskemmti- legt einkenni breytinga- skeiðsins. Hins vegar getur plöntuestrógenið einnig vald- ið eymslum í brjóstum og blæðingum hjá konum á þess- um aldri. Auk þess hafa sum- ir neytendur ginsengs kvart- að yfir kláða í húð og háum blóðþrýstingi. HVÍTLAUKUR Hvítlaukur er ekki bara góður til matargerðar. Hann er einnig talinn hafa góð áhrif á líkamann. GODSAGNIR UM HVÍTLAUK Hvítlaukspillur er vinsælar um þessar mundir og eru sagðar lækna allt frá hjart- veiki til of hás blóðþrýstings. SANNLEIKURINN UM HVÍT- LAUK Það er rétt að hvítlaukurinn geturlækkað blóðþrýst- ing, minnkað kólesteról í blóði og komið í veg fyrir blóð- tappa í einhverjum tilfellum.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.