Vikan


Vikan - 12.09.2000, Blaðsíða 55

Vikan - 12.09.2000, Blaðsíða 55
En hvítlaukurinn getur einnig aukið svitalykt og andremmu mikið og valdið niðurgangi. ENGIFER Engifer má borða hráan eða drekka sem te. GOÐSÖGN UM ENGIFER Engifer er sagður koma í veg fyrir ógleði. SANNLEIKURINN UM ENGIFER Goðsögnin ersönn. Banda- rískar og þýskar rannsóknir hafa sýnt fram á að engifer dregur úr ógleði eftir skurð- aðgerðir þar sem fólk hefur verið svæft, ferðaveiki og morgunógleði. Engifer er líka hitalækkandi og hefur engar sérstakar aukaverkanir, svo vitað sé. er smitað af HIV-veirunni. Hins vegar hefur ekkert ver- ið sannað um áhrif spirulina á efnaskiptin og því óvíst hvort hún hjálpar fólki sem er í megrun. Það er hins vegar ekkert alvitlaust að taka spirulinaef maður trúir því j að matarlystin minnki við f það því þá blekkir maður sennilega sálartetrið og borðar bara þegar mað- ur er virkilega svangur en ekki þegar manni leiðist eða ætlar að leita sér huggunar í mat. ECHINACEA Echinacea er náttúrulyf sem fæst í töfluformi, sem te eða duft. GOÐSÖGN UM ECHINACEA Echinacea er sagt vera gott við kvefi og flensu og mjög styrkjandi fyrir ónæmis- kerfi krabbameins- og al- næmissjúklinga. SANNLEIKURINN UM ECHINACEA Itarlegar þýskar rannsókn- ir hafa sýnt fram á að echinacea örvar ónæmiskerf- ið, eykur framleiðslu á hvít- um blóðkornum og getur gert út af við vægar flensur og kvef. Fólk sem haldið er ein- hvers konar gróðurofnæmi, þó sérstaklega ofnæmi fyrir blómum, ætti þó ekki að taka echinacea þar sem það er unnið úr blómum. GINSENG Ginsengrótina er hægt að fá í töfluformi eða sem te. GOÐSAGNIR UM GINSENG Ginseng er sagt vera allra meina bót og lækna allt frá kvefi til getuleysis. SANNLEIKURINN UM GINSENG Bandarískar rannsóknir hafa sýnt fram á að ginseng hefur góð áhrif á hjarta og æðar, getur minnkað kól- esteról í blóði og aukið orku. Konur á breytingaskeiðinu ættu ef til vill einnig að taka ginseng því það inniheldur svokallað plöntuestrógen sem getur komið í veg fyrir hitakóf og önnur óskemmti- legt einkenni breytinga- skeiðsins. Hins vegar getur plöntuestrógenið einnig vald- ið eymslum í brjóstum og blæðingum hjá konum á þess- um aldri. Auk þess hafa sum- ir neytendur ginsengs kvart- að yfir kláða í húð og háum blóðþrýstingi. HVÍTLAUKUR Hvítlaukur er ekki bara góður til matargerðar. Hann er einnig talinn hafa góð áhrif á líkamann. GODSAGNIR UM HVÍTLAUK Hvítlaukspillur er vinsælar um þessar mundir og eru sagðar lækna allt frá hjart- veiki til of hás blóðþrýstings. SANNLEIKURINN UM HVÍT- LAUK Það er rétt að hvítlaukurinn geturlækkað blóðþrýst- ing, minnkað kólesteról í blóði og komið í veg fyrir blóð- tappa í einhverjum tilfellum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.