Menntamál - 01.03.1926, Page 5

Menntamál - 01.03.1926, Page 5
MENTAMÁL 83 niig", og' g'leyma ekki aS þakka þeim fyrir. jeg' skal fara vel meS þaS sem aðrir eiga. Jeg skal gera þaö sem í mínu valdi stendur til aö hamla illri meðferö á mönnu'm og skepnum. Jeg skal rjetta nauöstöddum, hjálparhönd. IV. Leiklög og íþrótta. Góöir Islendingar eru drengir í leik. Karlmenskuleikir efla og æfa styrk og liugrekki. íþróttir temja prúðmensku körlum og konuni. 1. Jeg skal eigi hafa rangt viö i leik. Jeg skal halda leik- lög, en leika af kappi, til aö njóta ánægjunnar aö vinna leikinn meö afli og fimleik. Ef jeg leik eigi nieö drengskap, rnissir sá skemtunar af leiknum er lægra hlut ber, en sá lætur særnd sxna er sigur vinnur, og leikurinn sjálfur verður auöviröileg iöja, ef ekki illnxannleg. 2. Jeg skal sýna þeim kurteisi, er í móti leikur, og traust, ef þeir eiga það skilið. Jeg skal vera vingjarnlegur. 3. Ef jeg leik i flokki, skal jeg eigi leika mjer til frægöar, heldur flokki mínum. 4. Jeg skal kunna aö taka ósigri vel, og sigri með göfug- lyndi. 5. Og hvaö sem jeg vinn, i verki senx i leik, skal jeg haga mjer svo sem íþróttamanni særnir, göfugmannlega, drengilega, ráövandlega. V. Lög um sjálfstraust. Góöir íslendingar treysta sjálfum sjer. /Yfirlæti er fávíslegt, en sjálfstrausts nxá enginn án vera, er veröa vill nýtur maður og dugandi. J. Feginn skal jeg hlusta á holl ráð eldri og vitrari mann'a. Virða skal jeg óskir og vilja þeirra, sem vænt þykir um mig og vilja mjer vel og betur þekkja lifið og sjálfan mig heldur en jeg. En jeg skal þroskast að sjálfræöi og visku til að velja sjálfur og vinna mjer leið, svo sem mjer sýnist rjett og drengi- legt og skynsamlegt.

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.