Menntamál - 01.03.1926, Blaðsíða 10

Menntamál - 01.03.1926, Blaðsíða 10
88 MENTAMÁL 'hluti rjett, eins og J)eir eru; j);i'ö er óös manns æöi aö byrgja augun fyrir sannleikanum, en þó aö eigi sje einsýnt um úr- ræöin, Jrá vertu vongóður samt. Iíugur ræöur hálfum sigri. Gleöilrragö eykur J)jer hug og öllum þeim, sem meö J)jer eru. 2. Vertu einaröur. Þá er J)ú eldist og kynnist viö menn fleiri og fleiri, j)á munt j)ú margan hitta, er eigi sýnist sama og j)jer. Vertu jafnan glaöur viö gott að læra. Taktu jafnarr vel sannleikanum. En' vertu ekki uppnæmur fyrir öllu. Þoröu aö veita því vörn, er j)ú telur rjett vera, J)ó aö aörir spotti,. svíviröi eöa vilji jafnvel berjast í móti. Ef j)ú sannfærist urn, aö j)jer hafi missýnzt í einhverju efni, ])á játaöu hreinskilnis- lega yfirsjón j)ín'a, en vertu trúr skoðunum þinum j)angaö til j)ú sannfærist um aö annaö sje rjettara. Framfarir heimsins eru aö jrakka J)eim mönnum einum, körlum og konurn, er J)or liafa haft til aö berjast, oft einir síns liös, fyrir miklum h.ug- sjónum í J)rá viö grimmustu ofsóknir. Sýn J)ú sams konar hug. Vertu trúr J>ví bezta, sem J)ú ]>ekkir, af fullri einurö. III. Vertu lítillátur. Vertu lítillátur i háttum. Varastu yfirlæti í hugsunum, orö- um, klæðaburði, hegöun. Láttu ekki mikið yfir vitsmunum þínum nje J)ekkingu. Því eldri sem J)ú veröur, J)vi betur muntu finna, hve lítið J)ú veizt. Þaö er sannasta kurteisin, að hugsa ekki um sjálfan sig, og kurteisin er smyrsl sem láta lífsins hjól renna liðugt og mjúklega. . IV. Vertu hlýðinn. Ræktu skyldu J)ína. Vertu hlýðinn foreldrum þínum og kennurum; það er vitaskuld. En eftir J)ví sem þú eldist og meir kemur til þinna kasta að ráða sjálfur áformum ])ínum, J)á hygg aö, liver skylda þín er. Ger ])að sem rjett er, eigi af því, að þjer er skipað að gera þaö, heldur af því, að rjett er að gera ])að. Það eru yfirburöir mestu manna og kvenna, aö J)au hlýða boðum -skyldunnar í brjósti sínu. Spyröu ekki einlægt

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.