Menntamál - 01.03.1926, Blaðsíða 12
MENTAMÁL
'9°
um hana enn þá betur. Haföu ákveðinn tíma til vinnu þinnar.
GerSu hana þá og gerSu hana vel. KostaSu kapps um aS verSa
bæSi vanclvirkur og hraSvirkur. Láttu þjer aldrei lynda Ije-
legt verk.
FarSu að hugsa um æfistarf þitt. Til hvers stendur liugur
þinn sjerstaklega? Hvaö kant þú bezt aS vinna? Hvers er
mest þörf? FarSu aS búa þig undir ])aS starf, sem þú ætlar.
aS leggja fyrir þig. LiggSu aldrei á liSi þínu í hverri stöSu
sem þú lendir.
VIII. Vertu dyggur drengur.
Vertu drengur viS aSra menn. Rjettlæti er undirstaSa mann-
fjelags. Allir menn krefjast rjettlætis. StuSla þú æfinlega aS
því. Ef þú brýtur gegn því, þá ertu afhrak mannfjelagsins.
Ef þú geyniir þess, vinnur þú meS öSrum aS siSmenningu
heimsins. Taktu aldrei eyri, sem þú átt ekki. Vertu sannorS-
ur og vandaSur i öllum viSskiftum. Vertu skilríkur í öllum
samningum. Efndu loforS þín. Virtu rjett hvers manns, hverrar
konu, hvers barns, hverrar skepnu. Vertu hollur vinum þín-
um, rjettlátur viS alla. Vertu drengur viS sjálfan þig. ÆtlaSu
eigi mátt þinn minni en hann er. Ásettu þjer aS verSa aS manni
og aS láta eitthvaS eftir þig liggja um æfina. Bú þig til leiks-
ins. Afla ])jer svo góSrar mentunar sem þú getur. Lestu góSar
bækur. Fá þjer góSa vini. LegSu rækt viS hvaS sem þjer er
til lista lagt. FarSu vel meS fje og tima. HafSu reikning viS
banka. Ven þig eigi á neitt, sem veiklar þig eSa kemur þjer
í tæri viS slænta lagsbræSur. Vertu atorkumaSur, en 'haltu ekki
aS ])jer höndum. ÞaS er ekki nóg aS halda þeim frá illum verk-
um; þær verSa aS gera eitthvaS til gagns. Vertu árvakur og
fylginn þjer. GerSu hreint fyrir þínum dyrum. Vertu drengur
viS ættjörS þína., Ríki og þjóS meS lögum sínum og starfs-
mönnum eru vinir þínir og verndarar. Ef glæpur er framinn
gegn þjer, verja þau jafnvel þúsundum króna, ef meS þarf,
til aS hegna þeim, er framiS hefir. MeS sínu mikla, þögula
afli slá þáu um þig verndarhring. Ef faSir þinn eSa rnóSÍr