Menntamál - 01.08.1927, Blaðsíða 8

Menntamál - 01.08.1927, Blaðsíða 8
104 MENTAMÁL En hvaöa rátSum eöa hverjum refsingum er beitt á slíku hæli, ef út af ber? Refsingar eru ekki miklar nje margbrotn- ar, umfram þaö, er sjálfkrafa má Ieiða af hverju afbroti. Um- vöndun og leiöbeining er aöalráöiö. En ]ró getur svo fariö, aö strákarnir sjeu hýddir, ef úr hófi keyrir. Forstjórinn sagöi mjer, aö til ])ess heföi hann gripiö 2—3 sinnum í hálft annað ár. En flestir strákarnir mega ekki til þess hugsa, aö fara úr hæl- inu, en ])aö vofir sífelt yfir þeim, ef ])eir koma illa fram. Alt er gert sem hægt er til þess að halda vingjarnlegum heimilisbrag i allri umgengni. Strákarnir matast sameiginlega og hafa sameiginlegan svefnskála, en hver sína rekkju, af- þiljaöa til hálfs, nokkuö likt og stafgólf í íslenzkri baðstofu, og fengu þeir aö prýöa þar sjálfir og korna fyrir hlutum, eftir geðþótta, og var i hverju skoti aö sjá nokkra viðleitni til þess aö fegra og búa að sínu. Flestir höfðu hengt upp myndir af foreldrum sínum eöa aöstandendum, o. s. frv. Á sunnudögum eru allir aöstandendur drengjanna velkomnir i heimsókn, og er ])á mannkvæmt og glatt á hjalla, kaffidrykkja og ])víumlíkt. Alt er gert til þess, aö strákarnir finni sem minst til þess, aö þeir sjeu öðrum lögum háöir en annað fólk. Flestir eru mörg ár í hælinu. En þegar þeir fara, er litið eftir þeim af hælisins hálfu fyrst i staö, þeir fá ])eninga sína og er hjálpað til aö fá atvinnu og studdir með ráðum og dáö. Engum er slept út í bláinn. Oft eru aöstandendur þessara unglinga mesta vandræða fólk og hættulegt aö sleppa þeim á heimili sín aftur. En mörg af þessum hælum, sem lengi hafa staöiö, fá árlega gjafir og heimsóknir nýtra rnanna, sem ólust þar upp og uröu þar að manni. * Forstöðumaöurinn fyrir þessu hæli, sem jeg lýsti, var áöur óbreyttur barnakennari i Stokkhólmi, og sóttu margir hálærö- ir uppeldisfræðingar og vísindamenn um stööuna ásamt hon- um. Mæltist þaö misjafnlega fyrir, er honum var veitt staöan. En er frá leið, skildist víst öllum, að vel var valið. Þaö, sem æfinlega skiftir mestu fyrir slíka menn, er heilbrigö skynsemi, kjarkur og hlvtt hugarþel, sú mildi, sem á sjer ])rek og þrótt

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.