Menntamál - 01.08.1927, Blaðsíða 1

Menntamál - 01.08.1927, Blaðsíða 1
MENTAMAL ÚTGEFANDl: ÁSGEIK ÁSGEIRSSON III. ÁR ÁGtíST-SEPT. 1927 7. BLAÐ Vandræðabörn. Eftir Helga Hjörvar. ( Erindi flutt á kennaraþingi sumariö 1927). Flestir kannast vi'B þaö, að þaö kemur oft fyrir, aö einhver viss faraldur gýs upp, einhver óáran í mannfólkinu, sem ber meira á i eitt skifti en önnur. Ekki er aö því aö spyrja, þeg- ar styrjaldir geisa eöa einhver slíkur ófagnaöur, ])á fylgja því margskonar önnur mein, allskonar óáran, veikindi og glæpir magnast. svo aö menn skilja ekkert i því og ráða viö ekkert. Eitt er þaö ekki sizt, sem menn hafa tekiö eftir, ekki aö- eins í ófriöarlöndunum, heldur líka annarstaöar, en ])aö eru vaxandi glæpir og allskonar vandræöi meö börn og' unglinga. Jeg skal nefna það sem dæmi, aö rnaöur, sem jeg þekki i Norrköping í Svíþjóö, sem er verksmiðjubær mikill, lýsti þvi fyrir rnjer, aö á stríösárunum og eftir striösárin var þar kom- in á fót stofnun, sem var mitt á rnilli ]>ess að vera fangelsi og skóli fyrir unglinga. Hann var þar kennari. Þar var alt troðfult um langa hríö, og það leit út fyrir, aö þetta yröi fram- tiöarstofnun. En eftir nokkur ár var stofnunin tóm. Ungling- arnir uxu upp og „útskrifuðust“, uröu sæmilegir menn, og engir komu nýir i stað þeirra, sem fóru. Þessa sömu sögu var hvarvetna aö heyra upp úr stríöinu, og nokkuð svipaö hefir gerzt hjer í Reykjavík. Fyrir nokkr- uni árum var hjer skelfilegur fjöldi af sístelandi strákum, sem

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.