Menntamál - 01.01.1928, Blaðsíða 17

Menntamál - 01.01.1928, Blaðsíða 17
MENTAMAL 31 og hugönæmt, en órætt meöal íslendinga. Ætti því bók þessi aö geta oröiö okkur að verulegu liöi. „Vore Böm“, eftir Jens Damsgaard yfirkennara, er góð hug- vekja og á mikið erindi til foreldra. Kennurum hlýtur og aö vera vakning og ánægjuefni aö lesa hana, en fátt er nýstárlegt í henni fyrir þá, er sæmilega „fylgjast með“ í skólaheiminum. Claus Eskildsen heitir ungur kennaraskólakennari, er vakið hefir á sjer eftirtekt með smábarnakenslu sinni. Hefir hann, meö fleirum, gefiö út lesbókakerfi handa byrjendum, er hann nefnir „Ole Bole“. Nú í sumar kom út bók eftir hann: „Det f ö r s t e S.koleaa r“. Eru þar margar ágætar bendingar um meöferð barna fyrsta ár þeirra i skóla, en fæstar þeirra geta komið okkur aö beinum notum, þar sem þær eru miö- aðar viö ólæs 6—7 ára'börn. Bertrand Russell, frægur enskur heimspekingur, prófessor í Cámbridge, liefir ritað merkilega bók um uppéldismál. Kom hún út í danski þýðingu í súniar, og heitir : „O m O p d r a g- e 1 s e, særlig i den tidlige Barnealder". Ræðir hún aö vísu eink- um um uppeldi í blábernsku, áöur en skólar koma til greina, og nær því ekki beint inn á starfssvið kennara, néma siðustu kaflarriir. Vil eg þó eindregiö ráöa kennurum til að ná í hana* og lesa sjer til sálubótar, Trúi eg trauöla öðru, en að margt gott megi af því leiða. A. Sigm. ' Mik'kjal Dánialsson á Ryggi: L a n d a 1 æ r a. I. För- oyar. Tórshavn 1926—'27. Felagið Varðin. Hjer er bók, sem á þaö fyllilega skilið, aö íslenzkir kenn- arar, kaupi hana og hagnýti. Það er Færeyjalýsing, 84 bls. í 8 bl. broti, snyrtilega prentuð á góðan pappir og meö 33 af- bragðsgóðum myndum. Er hitt þó mest vert, hve vel og skipu- lega bókin er samin; lýsingar skýrar og gagnoröar. Enda er Mikkjal á Ryggi kunnur gáfumaður og skáld gott. Mál á bók- inni þarf engan mann að fæla. Þaö er hrein og kjarnyrt Fær- eyeska og hv^rjum íslendingi auöskilin, en um leið gullnáma

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.