Menntamál - 01.07.1928, Page 13

Menntamál - 01.07.1928, Page 13
MENTAMÁL 75 að þegar sníða skal námsgreirium stakk, og ætla hverri sinn tíma, og svo að ákveða nánar námsefni i sumum greinum, þá er hætt við, aS heyrist kanski hljóS úr horni og verSi ekki allir sammála um, hvaS taka skuli og hverju sleppa. Getur margt á milli horiS, og mun reynzlan ein verSa úr aS skera um sumt. En góSs er aS vænta af þessu í heild sinni. Kennarastjettinni er hjer lagt í hendur alveg einstakt tæki- færi til þess aS búa sjálíri sjer í haginn og ráSa sjálf fram úr þeint málum, sem henni eru hugstæSust. Henni er sjálfri faliS aS ráSa gæfu sinni. H. Hjv. Handiðnaður í skólum. (Kafli úr erindi fluttu á SeySisfirSi, nokkuS breyttur). Idjer aS framan hefir veriS drepiS á rjett bernskunnar til að lifa bernskulífi, og rjett æskunnar til að lifa æskulifi. Á þessu hvílir öll uppeldisfræSi. En því miSur mega skólarnir játa á sig niargar stórar syndir í þessum efnum — já, miklu stærri en heimilin. Á heimilunum eru ]>aS likamlegu störfin, sem vega upp á tnóti þvinguninni. ÞaS er því eSlilegt aS menn spyrji: Er öll sú bóklega fræSsla, sem nú er í skólunum, eSlileg fyr- ir börn og unglinga? Er 5—6 stunda seta á skólabekkjum dag- lega heillavænleg? Um þaS mál eru vitanlega skiftar skoSanir, en þó hygg jeg, aS flestir sjái nú hetur og betur, aS skólarnir eru of einhliSa, — þaS er aS eins bókfræSsla, sem þeir veita flestir hverjir. — Augu manna eru því hetur og betur aS ljúk- ast upp fyrir því, aö verkleg fræSsla á brýnt erindi inn í skól- ana. Ýmiskonar handiSnaSur rySur sjer þar óSum til rúms. ÞaS er i samræmi viS kröfur lífsins, hin helzta þeirra er einmitt

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.