Menntamál - 01.10.1931, Qupperneq 8

Menntamál - 01.10.1931, Qupperneq 8
7o MENNTAMÁL lingum, þegar brotin eru alvarleg. Er bæ'fti skólastjórum og kennurum heimilt að ref.sa nemöndum, ef þörf gerist. Skal broti'ð bókfært, refsingarinnar getið og skráð hver refsaði. En gleðilegt þykir ]>að öllum hlutaðeigendum, ef skólabækur liera ])að með sér, að engum hafi hegnt verið allt skólaárið. Viðkomustaðir, borgir og skólar. Þessir voru skólar ])eir, er eg heimsótti á Englandi: Hull: Trinitý-skóli, skólastýra frú Hall. Bolevard-skóli, skóla- stjóri C. H. Adamson. Keyingham: Yorkshire-skóli, skólastjóri J\. Jefferson. Conisborough: Morley-telpnaskóli. skólast. A. Blackburn. Mor- ley-drengjaskóli, skólastjóri Herbert Crowtlier. Sheffield: Marlcliffe-drengjaskóli, skólastj. W. E. Smith. Marl- clif fe-telpaskóli, skólastj. Engbert. Marlclif fe-smábarna- skóli, skólast. 1>. E. Lowels. Princ-Edvard-skóli, skólastj. M. V. Jolly. Sharrow Lane-drengjaskóli, skólastj. S. A. Howe. Sharrow Lane-telpnaskóli, skólast. ungfrú Morgan. London: Buckingham-skóli, skólastj. W. Hunter. Ramlagh Roacl-skóli, skólastj. !). Ayers, Kingwood Road-skóli, skóla- stj. Tomas Lea. Kingwood Road-telpnaskóli, Kingwood Road-smábarnaskóli, Saundernes Road-skóli, skólastj. Au- stin Brewer. Oxford: St. d'ómasskóli, skólastj. Clias. W. Flosedav. Miðslióli drengja, skólastj. J. H. Hill. Birmingham: Bristol-skóli, skólastj. H. Mason. Bristol-smá- þarnaskóli, skólast. Léna Garden. Bristol-telpnaskóli, skóla- stj. M. D. Brookes. Ungmennaskóli, skólastj. Jí. Calverley. Manchester: Georg Leigt-smábarnaskóli. Georg Leigt-miðskóli og Georg Leigt-yfirskóli, skólastj. Walter Showgroll. Ard- wick-skóli, skólastj. P. Kinsey. Leeds: St. Andrews-skóli, skólastj. W. Jd. Vorley. Crossgates- smábarnáskóli, Crossgates-telpnaskóli, skólastj. E. Fleming. Crossgates-drengjaskóli, skólastj. H. Exley.

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.