Menntamál - 01.10.1931, Qupperneq 9

Menntamál - 01.10.1931, Qupperneq 9
MENNTAMÁL 71 AllstaÖar í skólnnum sagÖi eg eitthvaÖ frá íslandi, sýndi myndir og svaraÖi spurningum harna og kennara. Auk þessara skóla, sem allir voru starfandi, kom eg i nokk- nra aÖra og leit á skólahús, sem veriÖ var aÖ hyggja. Voru þau vegleg mjög og meÖ nýrri gerÖ. SmíÖi sumra þeirra var nærri lokiÖ. Astúð og vinaþeli mættum við hjónin í hverjum skóla. Eru Englendingar hinir heztu menn heim að sækja. Hallgrímur J ónsson. Merkileg nýjung. Ein er sú hreyfing, sem nýlega er komin uu|) í heiminum, sem virðist ætla aÖ fullnægja kröfum nútímans betur en nokk- íir önnur. En jiessi hreyfing er RaitÖi kross barna. Hún hefir leitt það í ljós, aÖ með börnunum húa starfskraftar svo miklir. aÖ búnir eru til slórvirkja, ef góÖ verkéfni gefast. Tessi mikli kraftur hefir verið eins og óheizlaÖur foss. Heimili, skóli og bæjarfélög hafa hindraÖ störf harna. Á heimilum |>ykja þau fyrir og hindra störf, sömuleiðis á götum hæja. ()g i skóla hefir aÖaldyggðin stundum verið sú, að sitja kyr og þegja. RauÖi kross harna hefir komið eins og kóngssonur að levsa æskuna úr álögum. Svo mjög hefir honum verið fagnað af skólamönn- um, að hann liefir lagt ttndir sig allan heiminn á styttri tíma en nokkurt féhig' i heimi hefir nokkurntíma gert. Fyrir stríðið mikla var þetta félag ekki til. Rauði krossinn, félag fullorðinna, hafði að sönnu starfað og hreiðst út. frá jiví er svissneski hermaðurinn Henry Dunand hrá upp fyrir heim- jnum mynd af andstygð hernaðarins, sem hann var sjónarvott- ur að við Sólferino á ítalíu, árið 1859, jiegar Napóleon þriðji beið ósigur fyrir. Austurríkismönnum. En Rauði kross harna er talinn að TuiJ'a liyrjað í Quebeck í Kanada árið 1914. \ innu-

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.