Menntamál - 01.10.1931, Qupperneq 12
74
MENNTAMÁL
og jjrýÖa -]>orpiíS eða bæjarhlutann, sem þau húa í. í Filipps-
eyjum bar afarmikiÖ á tannskemmdum, eins og oft vill verÖa,
þar sem hálfvilt fólk tekur állt í einu upjj svonefnda menn-
ingu hvítra manna. Sægur manna átti sér engrar hjargar von,
vegna fjarlægÖa. Rauða kross börn tóku sig þá til og söfnuðu
fé á ýmsa vegu. Þess skal getið, að ekki gáfu foreldrarnir þetta
fé. ViÖ þvi er spornað. Heldur öfluðu börnin ]>ess sjálf. Bif-
reiðar voru búnar úl eins og tannlækningastofur. Síðustu fregnir,
sem eg hefi séð, herma, að sextíu og fimm slíkir vagnar renni
um landið ]>vert og endilangt. og liafi þegar 275 ]>úsundir
manna verið læknaðir.
Fyrir nókkrum tíma voru yfir 10 miljónir barna í þessum
félagsskaj). Og mun, eins og áÖur var sagt, ekkert félag hafa
náð slíkri útbreiðslu á jafnskömmum tíma. Og orsökin mun
vera sú, að félagiÖ hefir bætt úr ýmsum þeim knýjandi ])örf-
um. sem mest hafa kallað að. Til dæmis hafa skólamenn fagn-
iið ]>essari nýjung opnum örmum. Varla hefir nokkur verið
svo þröngsýnn, aÖ skoða hana sem hindrun á skólastarfinu.
Þvert á móti fyllir hún ]>að nýju lífi. Á hverju sviði starfs-
ins setur hún upp ákveðið takmark.
Þegar börnin sjá, aÖ ]>aÖ sem þau eru að gera, hefir vissa
þýðingu, fyllast þau áhuga og vinna hálfu Itetur en ella.
Það hefir sýnt sig, að til þess að þessi starfsemi komi að
gagni. verÖa skólarnir að annast hana. Víða hefir Rauða kross
starf veriÖ tekið inn í námsskrá skólanna; því hefir verið ætl-
aður viss hluti af skóladeginum. Þar sent svo er, er jafnan sú
hætta á öðru leitinu, að ]>að verði að skylduskatti og að ]>að
missi þann lifandi kraft, sem annars er einkenni þess og ann-
ars, sem börn fá sjálf -tið taka í sinar eigin hendur. Auðvitað
er ])etta undir kennurunum komið, eins og flest önnur atriði
■skólahaldsins. Þeir ]>urfa fyrst og fremst að kynnast ágæti
þessarar nýjungar, og fá áhuga íyrir henni. I’eir þurfa og
;aÖ ]>ora að leggja störf i hendur ljarnanna, og treysta þeim
til að mynda félögin og stjórna þeim. Kennarinn er auðvitað
íilltaf með í ráðum og gerir u])pástungur, ]>egar nauðsynlegt