Menntamál - 01.10.1931, Síða 15
MENNTAMÁL
//
í hverjum skóla eru þann veg g'erð, að þeim er örðugt að hugsa
.á óhlutkennclan hátt. Þau verða aÖ íá að starfa, ef þau eiga
að geta ]u-ifist andlega. Og í hinum síðarnefnda flokki eru
nýtir menn ef til vill, ekki síður en í hinum.
Nú er það staðreyud, að í flokki hinna óhókhneigðu harna
■eru oft hin svonefndu vandræðabörn. Er ])að að vonum, ])ar
sem ekki eru góð störf fyrir hendi, en starfsþráin sterk, og
nauðsyn á hreyfingum. Má húast við, að áhugaríkt skólastarf
og harnaglæj)ir verða i öfugum hlutföllum. Þar sem annað
vex, dregur úr hinu. Hefir reynslan oftast orðið sú, að ])ar
sem tekist hefir að koma upj) góðum vinnuskólum handa hin-
um svonefndu vandræðahörnum, að vandræðin hverfa úr sög-
unnin. þegar timinn fer allur i áhugaríkt starf, og hugurinn
■er upptekinn af þeirri gleði og fullnægju, sem því fylgir, að
fá að vera öðrum til gagns eða gleði og að fást við þau störf
sem heppnast.
En ]>etta atriði er stórum ])ýðinganneira en almenning grunar,
■einkum vegna ]>ess, að barnaglæpir gerast nú tiðir, með vax-
andi þétthýli. Mega þeir heita nýjung í sögu þessarar þjóð-
ar, og að finna ráð við þeim, er eitt af hrennandi spurning-
um uppeldismála vorra. En það mun jafnan reynast iillum öðr-
um ráðum hetra, að veita hörnum meira tækifæri til starfa
er sniðin séu við þeirra hæfi. og að greina jafnan strax frá
þá, er ekki geta notið sin við hókfræðanámið, og ætla þeim
vinnuskóla, þar sem vandað er til kennara vals og allrar að-
stöðu. Að koma jrannig í veg fyrir barnaglæpi, mun jafnan
reynast eina gagnlega úrræðið.
Nú vil eg lýsa ])ví með fáum orðum, hvernig Rauða kross
■starfsemi barna er hagað, þar sem hún hefir verið tekin upp
i skólunum.
Hvaða starf, sem harnið hefir með höndum, veit það, að
svo getur farið, að því takist svo vel, að verkefnið, sem ])að
skilar, verði notað til gagns á einhverjum öðrum stað. Hlutir,
sem hörnin gera, eru seldir, og þau nota féð til einhvers þarf-
legs fyrirtækis. Snilldaripgrum ljóðum, sögum, skrítlum, fróð-