Menntamál - 01.10.1931, Blaðsíða 18

Menntamál - 01.10.1931, Blaðsíða 18
8o MENNTAMÁL í þessari grein, og er þaÖ vonum framar, þegar tillit er teki'Ö til þess, a'Ö engin hentug fi’æÖirit eru til á íslenzku, sem hægt er aÖ styðjast vi'Ö, um þessi efni. Er því ekki að undra, ])ó aÖ þekking manna um e'Öli og áhrif áfengis og tóltaks sé mjög í molum. — Þorst. M. Jónsson, bóksali á Akureyri, hefir gefiÖ út ritling um áfengi og tóhak, er mun vera notaÖur víÖa til kennslu, og er sú útgáfa allrar viÖurkenningar verÖ, en vi'Ö það má ekki láta staðar ncma. Kennslumálaráðuneytið hefir nú hug á, aÖ eflt verði til full- komnari bindindisfræðslu í skólunum, en tíðkast hefir undan- farið, í samræmi við framangreind ákvæði fræÖslulaganna, og í sambandi viÖ það ])ykir hlýða, aÖ benda á tvö rit á sænsku, er að miklu haldi gætu komið fvrir kennara um áfengisfræðslu. Önnur bókin heitir llandbok i Alkoholfrágan, 347 bls., kostar 2,80 sænskar krónur ób., en hin er Handlcdning för Ldrare vid Nykterhctsundcrvisningcn, 144 bls., kostar J.70 sænskar kr. ób. — Eru hæði þessi rit samin af merkum áhuga- og fræÖi- mönnum í SvíþjóÖ. Bækur Jjessar verða á hoÖstólum, ]>egar fram á haustið kem- ur, i bókaverzlunum E. P. Briem i Reykjavík og Þorst. M. Jónssonar á Akureyri. Er kennurum viö æðri og lægri skóla ráöið til að kaupa sér þessi rit til fræÖslu og hagnýtingar við áfengisfræðikennslu, sem hentugast cr aÖ fari fram i sambandi við heilsufræði, íþrótt- ir, þjóðfélagsfræÖi, kristin fræði, sögu, náttúrusögu, efnafræði og e. t. v. fleiri námsgreinir. P.t. Reykjavík, 25. septbr. j931. fírynlcifitr Tobiasson. Fréttir bi'Öa næsta blaðs vegna þrengsla. — Næsta blað kemur út með nóvemberbyrjun og mun verða tvöfalt. Menntamál. Yerð 5 kr. árg. Afgr. í Arnarhvoli. Sími Arnarhvoll. Félagsprent smiðj an.

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.