Menntamál - 01.03.1933, Síða 30

Menntamál - 01.03.1933, Síða 30
Ö2 MENNTAMÁL um, fást alls ekki til aS brag'Sa lýsi heima. Þess vegna m. a. er lýsisgjöf í skólum þjóðrá'ð. Og eg vil geta þess, að eitt með því ánægjulegasta, sem viö gerum hér í skólanum, er að hella í börnin lýsinu, sannfærðir um það, að af því hafi þau þó að minnsta kosti gott, hvað sem annars segja mætti um ýmislegt annað, sem i þau er látið. Og okkur finnst, að við höfum líka orðið greinilega varir við aukna orku, rneira fjör og batnandi heilsufar i skólanum, síðan lýsis og mjólk- urveitingarnar voru upp teknar. Akureyri, 31. rnars 1933. Snorri Sigftisson. Frá fræðslumálaskrifstofimiii. FræÖslumálastjóra hafa borist erindi um 2 námskeið, sem Norræna félagið gengst fyrir. 1. Norræna félagið í Damnörku efnir í sumar til kennara- móts a'S Hindsgavl, og stendur það yfir frá 23. júlí til 1. ágúst. 5 ísl. kennurum er boðin þátttaka. Mót þetta er aðallega haldið til minningar um 150 ára afmæli Grundtvigs. All-margir fyrir- lestrar munu þvi verða fluttir um Grundtvig og þá þýðingu, er hann hefir haft fyrir alþýðufræðslu á Norðurlöndum. Einn- ig verða þarna fluttir fyrirlestrar um nýrri skólamál. Tilhogunin á mótinu verður þannig, að fyrirlestrarnir verðæ fluttir á morgnana, en síðari hluta dagsins er ætlast til að notæ til styttri ferða og á kvöldin verða umræðufundir, upplestur,. söngur, hljóðfærasláttur o. fl. til skemmtunar. Dvalarkostnaður á meðan á mótinu stendur verður kr. 50.00 -j- 10 kr. þátttöku- gjald. (ívilnun á fargjöldum má gera ráð fyrir að verði allt að 50%, en endanlegt loforð um það er ennþá ekki fengið).

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.