Menntamál - 01.03.1933, Page 31

Menntamál - 01.03.1933, Page 31
MENNTAMÁL 63 AÖ mótinu loknu verður farin skemmtiferÖ til SuÖur-Jót- lands. Umsóknir um þátttöku í móti þessu sendist undirrituðum fyrir 10. maí. 2. Nemendamót hefir Norræna íélagið í Sviþjóð ákveð- ið að halda í Stokkhólmi í vor, er hefst 25. maí og stendur til 29. s. mán., og er 75 unglingum frá hvoru af Norðurlönd- unum, á aldrinum 14—17 ára, boðin þátttaka. Uppihald með- an á mótinu stendur, er ókeypis. Unglingunum verður sýnd- ur Stokkhólmur, Uppsalir, Westerás og fleiri bæir, ýms stærri framleiðslufyrirtæki og menningarstofnanir o. fl. gert þeim til fróðleiks og skemmtunar. Þeir nemendur, seni taka þátt í nómskeiSinu frá íslandi, munu geta fengið 50% afslátt á fargjöldum með skipurn milli landa og á járnbrautum. Nánari upplýsingar um námskeiðið gefur ritari Norræna félagsins í Reykjavík, Guðl. Rosenkranz, og skulu tilkynning- ar um þáttföku sendast til hans fyrir 20. apríl. Kennsluáhöld. A. og Sv. Emborg: Regnebilleder og Regnekort. í utanför minni kynntist eg meðal annars ofannefndunv hjálpartækjum við reikningskennslu og gast vel að. Siðastl. haust pantaði eg svo „myndir“ þessar og hefi notaS þær tölu- vert í vetur. Tel eg mér skylt að benda kennurum á þéssar ,,myndir“, því að eg tel þær mjög góðar. Skal eg nú reyna að lýsa þeim lítillega. — „Myndirnar" (,,Regnebillederne“) eru 22 alls, með 924 dæmum úr samlagningu (No. 1—6), frádrætti.

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.