Menntamál - 01.11.1944, Síða 30
176
MENNTAMÁL
Prentvillur:
Á bis. 23 i 13. línu a. n.: Skeiðvellinum, á að vera skeiðvellinum.
Á bls. 32 í 5. línu a. o. vantar m. gr. á eftir no.
Á bls. 35 á eftir 6. línu komi: 4. í eignarfnlli fleirtölu allra kynja.
Á bls. 47 í 8. línu a. o.: t. 1., á að vera t. d.
Á bls. 49 í 4. línu a. n.: sb., á að vera vb.
Á bls. 60 í 9. línu a. o.: ýmis, á að vera ýmiss.
Á bls. 68 í 6. h'nu a. n.: mjólkaður, á að vera mjólkaðar.
A bls. 74 í 17. línu a. o.: flæi, á að vera fla.
Á bls. 82 í 3. línu a. o.: Spurningtengingar, á að vera Spurnar-
tengingar.
Á bls. 84. í 8g. verkefni: nettla, á að vera netla.
Á bls. 92 í 10. línu a. n.: út, á að vera tír.
í seinni prentun bókarinnar hafa einnig orðið nokkrar misfellur,
en leiðréttingar fylgja þeirri bók, og er æskilegt, að kennarar láti
börnin leiðrétta prentvillurnar, um leið og byrjað er að nota bókina.
Rétt er að geta þess, að stuðzt hefur verið við ýmsar málfræði-
bækur við samningu málfræði okkar, en mest jtó við málfræði
dr. Björns Guðfinnssonar. Sumar skilgreiningar o. fl. er tekið orð-
rétt úr málfræði Björns með leyfi hans. Er jietta gert meðal annars
vegna jiess, að sú málfræði er notuð við allt framhaldsnám.
Friðrik Hjartar. Jónas fí. Jónsson.
Fjörutíu ár
voru nú í haust liðin frá því, að séra Magnús Helgason hvarf frá
prestsskap og réðst kennari að kennaraskólanum í Flensborg. Þarf
ekki á það að minna, hvílíkur heillaviðburður sú ráðabreytni hans
varð upjjeldismálum þjóðarinnar.
Menntamál.
Septemberhefti Menntamála varð nokkru síðbúnara en ætlazt hafði
verið til, sumpart af því, að ritstjórinn kom nokkuð seint úr sumar-
fríi sínu vestur í fjörðum, og sumpart af ástæðum, sem hann fékk
ekki ráðið við. Heftið var j«> fullprentað nema kápan, J>egar prent-
iðnarverkfallið hófst 1. október s. 1. Nú verða hér tvö hefti samferða,
og er annað Jreirra kallað nóvemberhefti, ]>ótt J>að komi raunar út í
desember.
ÚTGEFANDI: SAMfíAND ÍSLENZKRA fíARNAKENNARA.
Útgáfustjórn: Ingimar Jóhannesson, Arngrimur Kristjánsson,
Ólafur Þ. Kristjánsson, ritstjóri.