Menntamál


Menntamál - 01.06.1972, Side 23

Menntamál - 01.06.1972, Side 23
líf ct ckki \kja breytilegt frá einni stétt til ann- arrar. Þar sem þetta eru næsta óvenjulegar nið- urstöður og gauza gegn þeim, senr fengizt hafa úr flestum erlenaum rannsóknum, væri ekkert undarlegt, þó að maður hefði tilhneigingu til að draga sannleiksgildi þeirra í efa. Þar verður fyrst fyrir, að niðurstöðurnar eru fengnar frá aðeins 334 hörnum. Hefur ekki úrtakið skekkzt svo mikið við þetta mikla brottfall, að á því er ekki lengur mark takandi? í öðru lagi gæti einhverj- um dottið í hug að spyrja sent svo, hvori íslend- ingar væru ekki einfaldlega á svo lágu stigi vits- muna og menningar, að þar væri enginn öðr- um hærri. Þessum mótbárum er sem betur fer auðsvarað. Þar má fyrst draga fram aðra þáttagreiningu. Hún er sants konar og sú fyrrnefnda að því frá- skilclu að barnaprófseinkunnir eru nú ekki nteð. Við það' fæst ntun réttari mynd af úrtakinu í lteilcl, því að nú verða börnin 820 alls. Eins og sjá ntá á ntynd 2, konta hinar áðurnefndu breytu- þyrpingar nokkurn veginn óbreyttar fram frá því sent var á rnynd 1. Tilgátan um skekkingu úrtaks stenzt því ekki. Tilgátan unt sérlega lágt stig vitsmuna og menningar 1 iá Reykvíkingum stenzt heldur ekki. WlSC-prófið þurfti lítið sem ekkert að létta, þeg- ar það var staðlað fyrir ísland, og dreifing greind- arvísitalna fylgir að sjálfsögðu normalkúrfu. Við þetta má bæta því, að börn í Reykjavík virðast ekki vera nteira andlega miður sín en tíðkast í nágrannalöndum. Séu þau metin á alþjóðaalin í þessu tilliti, reynast h.u.b. 18% andlega vanlteil og h.u.b. 62% andlega heilbrigð2. Þetta eru svip- uð hlutföll og annars staðar hafa fundizt. Það lítur því út fyrir, að fyrrgreind túlkun á ntyiul ] ætli að stanclast. Til frekari lullvissu og að nokkru leyLi til gamans, gerði ég þó litla sant- anburðarathugun. Á seinni árunt hefur ntikið verið unt það rætt nteðal fagmanna, að stéttamunur endurspeglist greinilegast í málþroska barnanna. Brezki félags- fræðingurinn Basii. Bernstein er víðkunnur fyr- ir rannsóknir sínar á þessu sviði. Árið 1960 birti ltann niðurstöður af athugun, sem hann gerði á 61 dreng úr verkamannastétt og 45 clrengjum úr miðstéttr>. Báðir drengja- hóparnir voru prófaðir nteð orðskýringaprófi (vocabulary test) og verklegu prófi (performance test). í Ijós kom, að miðstéttardrengirnir voru 23—24 GV-stigum hærri en verkamannasynirnir í orðskýringaprófinu, en einungis 8—10 GV-stig- um ltærri í verklega prófinu. Hér fannst sem sé 14—15 GV-stiga stéttbundinn ntismunur á úr- lausnum úr ntunnlegu og verklegu prófi. Bern- stein taldi skýringuna vera þá, að miðstéttar- drengirnir fengju svo ntiklu betri skilyrði til ntál- farslegs þroska en verkamannadrengirnir. Hann taldi, að eðlislægur greindarmunur hópanna væri naumast ýkja mikill, í hæsta lagi 8—10 GV-stig. Ef fyrrgreind tilgáta unt greindarfarslegt jafn- ræði reykvískra barna af ólíkunt stéttum er rétt, ætti þessi mikli stéttbundni mismunur á munnlegri og verklegri GV ekki að finnast í úr- taki því sem hér um ræðir. Til könnunar á þessu, skipti ég úrtakinu í tvo hópa, eftir sömu reglu um verkamanna- og miðstétt og Bernstein hafði gert, og reiknaði meðalgreindarvísitölur, ntunn- legar og verklegar fyrir báða ltópa. Niðurstöð- urnar sjást á töflu 2. Tölurnar, sent svara til 14—15 GV-stiga mismunar hjá Bernstein, eru lengst til hægri á töflunni. Þar sést að fyrir úr- takið í heild sinni er mismunurinn 2,75 GV- stig, mestur verður ltann hjá telpum 10—15 ára, en þar er munurinn 5.57 GV-stig. Þessi litla athugun styður Jtví enn fyrrnefnda tilgátu. Áður en reynt verður að skýra, hvernig á þess- ari sérstöðu reykvískra barna getur staðið, lang- ar ntig að skýra frá lítilræði, sem kont alveg ó- vænt í ljós, Jtegar farið var að atliuga tölurnar í töflu 2. Lítum á eftirfarandi töflu (Tafla 3), sent er úrdráttur framangreindrar töflu. Hér sést, að munnleg greind telpna, einkum telpna af verka- mannastétt lækkar því eldri sent Jtær verða. Hið gagnstæða gildir tim drengi bæði af verkantanna- og miðstétt. Skýringar hef ég ekki á Jtessum undarlegu tölum, en nærliggjandi er sú vinnutilgáta, sent vissulega væri prófunarverð, að skólanámið hafi ekki vitsmunalegá þroskandi áhrif á telpur í sama mæli og drengi. MENNTAMÁL 125

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.