Menntamál


Menntamál - 01.06.1972, Blaðsíða 35

Menntamál - 01.06.1972, Blaðsíða 35
speglast á liverju þróunarskeiði frá vori til vetr- ar, frá sorg til gleði. Hvað getur barn fundið hér? Hið hræðilega og ruddalega, luð rólega og yfirvegaða, Det var en bát ute pá det pde iiav Bplgene var lipye. Det bruste og suste. Solen gikk ned i vest. Det ble mprkt pá det óde liav. Det ble stille og blankt. Báten den . . . Edvald 10 ára. eða hið máttuga og lífmikla: Merktige furuer II pye graner Ingen fare Ingen redsel Ingen barn kan plukke dem Pá den mosegrodde grunn ved roten til et tre kommer det en knopp Den skjelver Den er hjelpe!0s Mon t.ro om den vil bli en blomst hvis ikke . . . En liten barnehánd den ble den vesles dý'kl. Elisabeth (10 ára) Bœkur Ennþá eru myndabækurnar áhugaverðar, helzt með léttunr orðum, smárn saman með létt- um texta. Þetta eru bækur, sem nemendurnir sjálfir eiga. Við verðum einnig að hafa þær bæk- ur, sem unnt er að lesa úr upphátt fyrir nem- endurna, bækur með myndum í sambandi við textann. Bækurnar eiga að lreilla nemandann, þær rnega einkennast af hversdagsraunsæi eða ævin- týrum. Nemendurnir verða að geta samsamað sig persónunum í bókunum. Hvati (nrotiv) og verkn- aður verða að Iraldast í lrendur, svo lrægt sé að fylgjast með. Það þarf að vera svigrúm til eigin túlkunar. Frásögn / samtöl Hið lifandi orð er bezta boðskiptagagnið. Sanr- talinu nrá aldrei gleynra. Hver einasti dagur ætti að byrja nreð snrá spjalli, annað hvort í sameinuðum bekknunr eða í snrærri hópum. Við verðunr að fá nemendurna til þcss að segja frá, — í fyrstu frá einföldum hlutunr, seinna flókn- ari. í upphafi er orðaforðinn lítill, en hann get- ur aukizt lrratt, ef kennarinn tjáir sig Ijóst og greinilega. Hvernig breytingin frá forskóla í grunnskóla kemur til nreð að verða, er háð — vilja og hæfileika kennarans til samvinnu, — tímanum, sem ætlaður er til samvinnunn- ar, — innsýn kennaranna í bæði forskóla- og grunnskólapedagogik — fjármálayfirvöldunum — lrjálpargögnum og vinnuskilyrðum — samvinnuaðstöðunni (skóla — heimili — nemendum — öðrunr í samfélaginu). Þ. S. þýddi. MENNTAMÁL 137

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.