Vorið - 04.11.1933, Qupperneq 2
5Ó
VORIÐ
átti bágt með að standa á fóton-
um og var fðiur og veikinda-
legur i andlitinu. Friða vissi
ekkert hvernig á þessu stóð, en
hún var svo hrædd þegar pabbi
hennar var lagstur upp f rúmið,
Hárið hékk niður á ennið á honum
og augun voru eitthvað svo gljá-
andi og starandi. Hún skreið samt
undir sængina hjá honum, og hlust-
aði á hin einkennilegu orð og setn-
ingar, sem hann sagði. Mamma
hjálpaði honum úr fðtunum og
kom honum í rúmið, og það leið
ekki á löngu áður en pabbi hsnnar
var sofnaður og allt varð hijótt.
F*á heyrði hún eitthvert einkennilegt
hljóð; hún gægðist undan sænginni
og sá þá mðmmu sína sitja á rúm-
stokknum og gráta sáran, með
hendurnar fyrir andlitinui
Frfða smokraði sér undan sæng-
inni og upp í fangið á mðmmu
sinn<. Hún vafði litlu handleggjun-
um um bálsinn á henni og þær
grétu báðar.
Eftir þetta kom það oftar og oft-
ar fyrir að pabbi hennar kom beim
svona á sig kominn. Stundum kom
það fyrir á laugardagskvöldum,
þegar mamma hennar hafði fengið
peninga fyrir vinnu sfna, að pabbi.
hennar kom með hávaða og ólát-
um og linti ekki fyrr en mamma
mátti fá honum alla peningana,
sem hún hafði unnið sér inn um
vikuna, og að þvf búnu fór hann
og keypti fyrir þá áfengii
En nú vakti skólabjallan Frfðu
litlu upp úr þessum ömurlegu hugs-
unum. Frfmfnúturnar voru liðnan
Hún sneri sér við og ætlaði að
hlaupa á sinn stað f röðinni smni.
En þá kom allt f einu stór snjó-
kúla þjótandi f loftinu og Ienti með
bylmingingakrafti á enninu á henni.
Hún baðaði út höndunum og datt.
Pað suðaði svo einkennilega fyrir
eyrunum á henni en síðan missti
hún meðvitundina.
Pegar hún kom til sjálfs sfn aft-
ur lá hún á legubekk inni í kenn-
arastofunni. Kennslukonan stóð og
laut yfir hana, og við hlið hennar
stóð telpa, er hún mundi eftir að
hafði verið að leika sér úti. Pað
var stúikan með fallega skinnkant-
inn á kápunni. Nú beygði hún sig
yfir Frfðu.
»Eg ætlaði ekki að gera þér neitt
illt«, sagði hún með titrandi rðdd.
»Svona, svona — lofaðu nú Fríðu
að jafna sig«, sagði kennslukonan,
»svo getur þú fylgt henni heim,
Elfn, þegar hún er orðin betri.
Hvernig lfður þér Friða mín?c
Fríða reyndi að lyffa hðfðinu, en
gat það ekki. Hún lagði aftur aug-
un og lá hreyfingarlaus.
»Auminginn lit!i!< sagr i kennslu-
konan og lagði lófann á ennið á
Fríðu. En þá kora skólaráðsmaður-
inn með einhverja dropa, sem hann
hellti upp f Frfðu. Pað hreif. Pað
færðist roði f kinnar hennar, og
hún opnaði augun og leit í kring-
um sig.
Og nú fór hún að ná sér.
Kennslukonan hjálpaði henni að