Vorið - 01.06.1948, Blaðsíða 32
70
VORIÐ
liMADU
Saga af svertingjadreng.
í fyrra sumar vildi það til, að
17 ára svertingjádrengur frá Afr-
íku var leynifarþegi með flugvél
til Danmerkur. Hann heitir Mam-
adu. í flugvélinni voru ýmis dýr
til dýragarðsins. En svertingja-
drengurinn liafði falið sig í farangr-
inum með því að skríða inn í poka.
Hann fékk dvalarleyfi í Dan-
mörku um skeið, en í vetur hefur
liann sennilega verði sendur heim
til sín aftur. Hann hlakkaði til vetr-
arins, svo að hann gæti fengið að
sjá snjó, því að snjó hefur hann
aldrei séð áður.
Negrar eru misjafnir á lit. Sum-
litla farin að stauta í lesbókinni
sinni, en liafði þó engan áhuga fyr-
ir því.
„Jæja, litla vina,“ sagði mamma.
,,Nú skulu krakkarnir ekki þurfa
að hlæja að þér á morgun,“ og rétti
lienni töskuna um leið.
Ef þið hafið nokkurn dma séð
sólina brjótast fram undan dimmu
og svörtu skýi, þá varð nú sólskin-
ið í augunum liennar Siggu einna
líkast því nú. Ég held, að hún hafi
ekkert getað sagt, en góður var
kossinn, sem mamma fékk að þessu
sinni. Og nú var heimurinn aftur
orðinn bjartur og fagur. Og þegar
ir eru Ijósbrúnir, aðrir dökkbrúnir
eins og mahoní og enn aðrir alveg
biksvartir. Mamadu er biksvartur,
eins og hann hafi verið burstaður
með skósvertu. Aðeins lófarnir eru
svolítið ljósari. Hárið er svart og
hrokkið. Þegar hann kom, var það
rákað af í hvirflinum, en nú hefur
það fengið að vaxa.
Hann hefur fallegar, hvítar tenn-
ur, en nú hefur hann fengið gull-
fyllingu í eina framtönnina. — En
sú var nú dýr, segir hann.
Mamadu er lireykinn af þessari
tannfyllingu, en hún er endur-
minning um fyrsta óhapp hans í
hún vaknaði morguninn eftir,
hlakkaði hún virkilega til að fara í
skólann. Og þegar þangað kom,
hafði enginn neitt út á hana að
setja. Svona getur lítil skólataska
úr rósóttum vaxdúk leikið stórt
hlutverk í heiminum. Nú átti hún
einhverja allra fallegustu töskuna,
sem sást í skólanum þennan dag,
og þá hafði hún líka hækkað í tign-
inni.
Og jafnvel mamma var nú líka
glöð, þótt hún liefði fargað eina
skartgripnum, sem hún átti.
Já, svona eru mömmurnar.
H. J. M.