Vorið - 01.12.1949, Side 8

Vorið - 01.12.1949, Side 8
126 V O R I Ð Jólastjarnan Óli hlakkaði til jólanna. Hann ei bara sjö ára — en þó man hann greinilega eftir síðustu jólunum. Þá fékk fólkið hrísgrjónagraut og eplaskífur og allskonar góðgæti. — Hann man eftir jólatrénu og papj)- írsenglum og stjörnu í tojrjrinum. Á Þorláksmessu skríður Óli ujdjd í fang móður sinnar. ,;Mamma segðu mér nú ofurlítið unt jólastjörnuna. Ekki um stjörn- una í jólatrénu, en þá eiginlegu jólastjörnu, — þá, sem sagt er frá í jólasálminum." mun engu okkar gleyma og engan setja hjá. Þó er honum alveg sér- staklega annt um ykkur, sem eruð ef til vill veik, eða eigið við einltver bágindi að búa, — Jesú Kristi, frels- ara okkar og Drottni. Hami gefi ykkur öllum gleðileg jól! Og svo sagði mamma honum frá liinni fyrstu jólanótt, þegar hirð- arnir sátt engilinn, sem hafði mark- verða sögu að segja — sögu um barn, sem væri nýfætt. Hún sagði lrá undrun hirðanna, þegar þeir fundu þetta nýfædda barn í fjár- húsi, eftir boði engilsins. Og frá stjörnunni, sem vísaði vitringunum frá Austurlöndum til vegar til Betlehem. Svo staðnæmdist hún yfir húsinu, þar sem Jesúbarnið var í. Oli hlustar. Hann hefur heyrt þetta allt saman áður. En þó er það eins og það sé nýtt í hvert sinn. Þá urn kvöldið fara pabbi og mamma Óla seint að sofa. Þau ertt alvarleg. Það er erfitt að vera fá- tækur — en helmingi erfiðara, þeg- ar þeir, sem ekki þekkja fátæktina, eru harðir og miskunnarlausir. Pabbi er örvinglaður. Stórbóndinn á „Krogstruj)" vill ekki umlíða hann lengur en til nýárs. Þá vill hann fá fé sitt. En pabbi getur ekki greitt skuldina. Það hefur hann sagt

x

Vorið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.