Vorið - 01.12.1949, Síða 13

Vorið - 01.12.1949, Síða 13
VORIÐ 131 Jól í heimavistarskólanum Smáleikur i 2 þáttum LEIKENDUR: Ungfrú Abelone Juhl, forslöðukona skól- ans, 40 ára. Hr. Ferdinand Mickelsberg, kennari, 45 ára. Malene, 15 ára; Jenný, 15 ára; Inga, 14 ára; Lísa. 14 ára; Rut. Í0 ára; Kristín, 9 ára (nemendur heimavistarskólans). Petra, vinnustúlka. Leikurinn gerist í heimavistarskóla ungfrú Juhl, skömmu áður en helgi aðfangadagsins hefst. — Malene og Mickelsirerg verða að vera jafn há. 1. ÞÁTTUR. íverustofa nem., snotur húsgögn, kringlótt lrorð á miðju igólfi og stólar í kring. Að baki tveir hægindastólar, dívan og ruggustóll. Spegill á einum veggnum. myndir, bókaskáp- ur o. fl. í Iraksýn, lil vinstri, er gluggi, og í gegnum hann sézt. að snjónum kyngir niður. Dyr í baksýn til h. Það logar á lömpunum. A borðinu liggja bækur og blöð. — Malen. Jenný, Lísa og Inga eru á sviðinu, þegar tjaldið er dregið fráj Malen situr í ruggustól og sperrir fæturna út í loftið. Jenný og Inga halda hvor utan um aðra og horfa dreymandi á snjókomuna, en Lísa dansar um gólfið. LÍSA (teygir upp handleggina og beygir sig aftur): Ó, hvað ég hlakka til. Ég gæti hlátt áfram hljóðað af hrifningu. (Hljóðar. Hví-í-í-í!) díALEN (stöðvar ruggið fljótt, stingur fingrunum í eyrun og horfir reiðilega á hana): Má ég spyrja: Er það „Hinn deyjandi svanur", sem Jrú ert að leika, eða hvað? Ef svo er, verð ég að biðja þig að stilla strengi þína dálítið betur og láta mig heyra hljóm- fegurri svanasöng. LÍSA (dansar áfram, hoppar og klappar sarnan höndunum): í kvöld — í kvöld! MALEN: Ertu alveg frá þér! Góða, gerðu mér Jrann greiða að vera ekki með nein látalæti. (Ruggar sér áfram.) LÍSA: Gættu sjálfrar Jn'n. Þú ættir

x

Vorið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.