Vorið - 01.12.1949, Page 31

Vorið - 01.12.1949, Page 31
VORIÐ 149 Skóli á sveitabæ Þessi mynd er frá litlum skóla á sveitabæ. Og bærinn heitir Stóra- tunga í Bárðardal. Þar er fallegt og sérkennilegt um að litast. Og þarna er myndarbúskapur og skemmti- legt heimili, sem hefur sína eigin rafstöð og nóg rafmagn. Og þarna er barnaskóli á vetrum. Þangað var gaman að koma, segir Snorri nám- stjóri. Börnin kunnu margt og voru prúð og skemmtileg. Og nú sjáið þið þau hér úti fyrir bæjardyrum með kennara sínum, Kára Tryggva- syni, og námstjóranum, sem er ferð- búinn. En bóndinn, Þórólfur Jóns- son, tók myndina, og settust þeir svo á bak sínum gæðingnum hvor, hann og námstjórinn, og riðu á braut út dalinn, en börnin veifuðu til þeirra að skilnaði. Skíði ................. - 30.00 Eikarskrifborð ........ — 157.60 Sanrtals kr. 467.60 „Hvort finnst þér nú hyggilegra, að kaupa brennivín, öl og tóbak fyrir 467.60 kr. á ári, eða kaupa fyrir þá upphæð einhverja gagn- lega muni?“ spurði Jón. Árni svaraði ekki og gekk þegj- andi burtu, en Jón hált áfram á nýja reiðhjólinu sínu. H. J. M.

x

Vorið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.