Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.01.1908, Blaðsíða 3

Bjarmi - 01.01.1908, Blaðsíða 3
BJARM —KRISTILEGT HEIMILISBLAÐ II. áíg. Reylíjavík, 1. jan. 1908. 1. tbl. »Ekki með valdi og ekki með afli, heldur með mínum anda,segir drottinn hersveitanna«. Sak. 4, 6. Nýársbæn. Lag: Lat den nya nádetiden. Náðartíðin mjja veití mjja von og kra/l frá þér, gef ég ávalt liðs þíns leili, Ijáfi guð, þitt barn ég er; gef ég, herra! luigsa megi liœrra npp frá þessum degi, undirbúi eilífð þá, að ég fái þig að sjá. Kg vil minu lifa lifi, Ijúfi guð, í von, í trú; mínu lífi hönd þín hlifi, hirðir trúr, mín vörn ert þi'i. Leið mig, að ég aldrei beggi út af þínnm lagða vegi. Ljúfi Jesií, lít til mín, leið þú lwerja sál — til þín. Yið áramótin. Þegar vér nú byrjum nýtt ár í Jesú nafni, þá verður oss það fyrst fyrir, að þakka guði og góðuin mönnum fyrir viðtökurnar, sem blað vort heflr fengið á liðna árinu. Þærliafa orðið betri en vér gátum búist við, og af því vitum vér, að guð er með oss, því að hann er sá, sem gefur vöxtinn. Viðtökurnar eru oss líka sönnun fyrir þvi, að enn þá eru til margir trúlyndir menn og trúlyndar konur meðal þjóðar vorrar, sem balda því fast, sem þeir hafa og þeim heflr í æsku kent verið, um drottinn vorn og frelsara. Þetta er oss liið mesta gleðiefni, því að trúlyndi í andlegum efnum, fastheldni við guðs orð, er undirstaða allrar sannrar staðfestu í þjóðlífinu, Þjóð, sem er reikandi í trúarefnum, er líka reikul í ráði í veraldlegum efnum. Framfarir hennar og fyrir- læki og alt hennar félagslif er eins og sápubólur með snotrum litum; sá sem býr í hæðunum andar á þær bólur og þær bresla og sjást ekki framar. Og því er ekki liægt að neita, að þesskonar brestandi bólum bregður víða fyrir í þjóðlífl voru nú á dögum. Blaðinu höldum vér öruggir áfram með glöðu trausti til drottins, fylli- lega sannfærðir um, að það er hans vilji. Stefna blaðsins verður hin sama og áður, sú, að sameina alla trúlynda vini Krists, leikmenn jafnt sem presta, til sameiginlegs starfs ríki guðs til eílingar og þjóðinni til varanlegra heilla. Það er skylda lærisveinanna að verja og efla málefni meistarans. Sú skyldurækni á silt fyrirheit, sam- kvæmt þessum orðum poslulans: »Bræður minir! ef einhver meðal yðar hefir vilst frá sannleikanum, og einhver snýr honum, þá viti hann, að hver sem snýr syndara frá villu veg- /

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.