Bjarmi

Ukioqatigiit

Bjarmi - 01.01.1908, Qupperneq 7

Bjarmi - 01.01.1908, Qupperneq 7
B .1 A R M 1 5 Sira Yaldemar Briem. Hér kemur mynd af þeim manni, sem vinsælastur mun vera meðal ís- lenzlui prestastéttarinnar og af allri alþýðu, Mai'gt ber til þess, svo sem það, að hann er göfugmenni, en þó einkum það, að hann ev skáld gotl. Síra Valdemar Briem er læddur á Grund Eyjaíirði 4. febrúar 1848. For- eldrar lians voru þau lijónin Olafur timburmeistari á Grund, Gunnlaugs- son sýslumanns Briems og Dómliild- ur Þorsteinsdóttir frá Stokkahlöðum í Eyjafirði. Tíu vetra gamall misti hann föður sinn og fór þá lil fósturs suður að Hruna í Árnessýslu til föð- urbróður síns Jóhanns próf. Briem °M ólsl þar upp. Hauslið 18(53 kom hann í lærða skóla Reykjavíkur og úlskrifaðist þaðan vorið 1869. Þrem árum síðar útskrifaðist hann af presta- skólanum og vigðist 29. apríl 1873 til prests að Hrepphólum, sem. hon- um liöfðu verið veiltir um veturinn. Tíu árum síðar var Stóranúpspresta- lcall sameinað Hrepphólum og llutl- ist síra Valdemar að Stóranúpi og þeíir búið þar síðan. Árið 1897 varð hann prófastur i Árnesprófasls- dæmi. Árið 1873 gekk hann að eiga Olöfu frændkonu sína og fóstursystur, dóll- ur síra Jólianns í Hruna. Hana misti hann lyrir nokkrum árum eftir langvint heilsuleysi. Af börnum þeirra lifir einn sonur, Olafur, sem nú er aðstoðarprestur föður síns. Annan son, Jóhann Kristján að nafni, mjög efnilegan, mistu þau hjón, er hann liafði liálfnað nám í lærða skólanum.

x

Bjarmi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.