Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.01.1908, Blaðsíða 9

Bjarmi - 01.01.1908, Blaðsíða 9
Í5.1 A R M 1 7 ur hann að fyrirgefa mér, þá getur verið að hann geri það þín vegna, af því hann ann þér svo mikið. Gisherl liljóp af stað, eins og kólfi væri skolið og upp tröppurnar að skrifstofunni hans föður síns. Fyrir utan dyrnar nam hann staðar svo sem augnablik. Jóhann gamli hafði sagt: »Faðir þinn er alarreiður, því að mér hefir orðið mikið á«. Hvern- ig á ég að þora að ganga inn lil lians? Já, en mér hefir þó ekki orð- ið neill á, lnigsaði Gisbert lilli með sér. Svo lauk hann upp og gekk inn. Hann sá þá, að andlit föður hans ljómaði af innilegasta föðurlcær- leika; hann skreið þá upp á hné föð- ur síns og lagði hendurnar um háls- inn á Iionum og horfði fast í augu honum. Því næst segir hann i bæn- arróm: »Pabbi! Hann Jóhann gamli sendi mig til þín; hann stendur hérna út við vegginn og er að gráta; ég ætia nú að hiðja þig, elsku pabbi, að fyrirgefa honum min vegna. Pabhi minn! Gerðu það mín vegna! Kaupmaður þagði og átti í haráttu við sjálfan sig um stund. En síðan kysti hann litla drenginn sinn og tárin runnu niður kinnar hans, og mælti í alvarlegum, en þó mildum rómi: »Heíir hann Jóhann sagt það, elsku drengurinn minn? Já, já, ég vil gjarnan fyrirgefa honum, ég vil hafa liann, hann má vera kyr, ég vil fyrirgefa lionum«. En eftir litla þögn sagði liann: »En hann má aldrei drekka sig drukkinn oftar«. Gisbert lilli hljóp nú út, heldur en ckki glaður, lil Jóhanns gamla; en kaupmaður fórnaði höndum til bæn- ar og sagði: »Núskilég, hvað þessi 01'ð þýða: Vér eigum talsmann hjá löðurnum, Jesúm Krist hinn réttláta, °g hyers sem vér biðjum föðurinn í nafni hans, mun liann veita oss. Or ýmsum áttum. Heima. Krislileg safnaðarslarfsemi geksl, eins og að undanförnu, fyrir samskotum lil jólaglaðningar ýmsum fátækling- um liér í hænum. Samskotin urðu 41 kr. 7 aurar (í fyrra 429 kr.), og var þeim útbýtt meðal 9(5 fátæklinga. — Blessunaróskir hágstaddra komi niður á góðfúsum gefendum! Barnaguðsþjónustur ern nýhyrjaðar í lnísi K. F. U. M. Þær eru kl. 10 f. m. á hverjum sunnudegi. Knud Zimsen verkfræðingur er l'ormaður þeirra, eins og áður, meðanþærvoru í Melsteðshúsi. Biblíusamlestrar fyrir almenning eru sömul. í liúsi Iv. F. U. M. á hverjum fimtud. kl. 5 e. m. Bamavikan. I bænavikunni frá 5. —12. janúar verða daglega samkom- ur í húsi K. F. U. M., kl. (5 e. m. háða sunnudagana, en kl. 8 aðra daga. Ymsir ræðumenn. Allir vel- komnir. Tvær nýjar Goodtemplaraslúkur liafa verið stofnaðar nú um hátíð- arnar: Nýárssólin hér í Reykjavík, stofnandi Þ. J, Thoroddsen stórtempl- ar, og Seltjörn (á Seltjarnarnesi), stofnandi Pétur Zóphóníasson ritstj. Báðar stúkurnar hjó Sigurður reglu- boði Eiríksson undir stofnun. Mikið goLl á Reykjavík Reglunni að þakka, og þó er það Reykjavík, sem heldur við helmingnum af vínsölustöðunum hér á landi. Svo œtti það ekki að vera, því allir vita, að ekki liggur sæmd og lieill bæjarins við því, að þar séu margir vinsölustaðir. —

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.