Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.01.1908, Blaðsíða 6

Bjarmi - 01.01.1908, Blaðsíða 6
4 B J A R M I förum í því, sem goil er: Jesús er dáinn, Jesús liíir! Þá fyllist lijarta þitt friði. Láttu kraft dauða Jesú Krists liera það alt, sem á þér iiggur. Það cr sama sem að vera borinn af Drottins öflugu arnarvængjum upp yfir hið lága — upp yfiv fjöllin liáu — lil himins. (Þýtt). /j Hann ætlar heim til móður sinnar, Seinni part dags, gekk ungur mað- ur niður í bæinn, til að skemta sér. All í einu heyrir liann sagt, ]neð veikri barnsrödd: »Hann ætlar lieim til móður sinn- ar«. Samvizka bans vaknaði við það. Var ekki móðir bans heima, að gráta yfir honum. Hann fór frá henni dag eftir dag og lét hana sitja eina heima. Hún bafði þó ekki svo sjaldan bcð- ið hann að snúa sér til guðs, og bann aldrei viljað gefa því gauml Var ekki óttalegl að bugsa til þess? í þessum sorglegu hugsunum snéri hann óafvitandi heim aftur, já, lieim til að Ileygja sér í faðm móður sinn- ar og segja: »Elsku mamma! fyrirgefðu mér! Drengurinn þinn hefir verið slæmur við þig; en nú vil ég vera góður við þig«. Hann gekk heim, og þegar hann ællaði að ganga inn í stofuna, — hurðin slóð í liálfa gátt, — þá heyrði hann móður sína segja: »Farðu mcð Arthur, eins og þú vilt, góði Jesú, en gerðu hann að barni þínu!« Nú stóðst liann ekki lengur; hann Ileygði sér á kné, við bliðina á móð- ur sinni og fór að gráta. »Elsku mamma mín! geturðu fyrir- gefið mér?« Því verður ekki með orðum lýst, hve ánægður og glaður hann varð, þegar liann fékk fyrirgel'ningu móð- ur sinnar. Við þessa miklu breytingu varð hann eins sæll, eins og nokkur mað- ur getur orðið, því hann fékk frið við guð, fyrirgefningu syndanna og góða samvizku. Hann lærði að lofa *guð og gat sagt; »A1’ munni barna og brjóstmylk- inga hefir þú tilbúið þér lof« (Matt. 21,16). Kraftur bænarinnar. í dagblaðinu »Globe« í New York hafa nýlega staðið umræður um kraft bænar- innar. Út af því kom trani svolátandi vitnisburður: »líg gct glaður sagt, að það sé kraftur i bæninni og að við eigum guð, sem gel- ur uppfylt bænir okkar. Eg var tekinn höndum í borgarastyrjöldinni ogjlineptur i Andersons-fangelsið. Neyzluvatn okkar var svo ólireint, sem hægt var að hugsa sér; það var sótl í Iæk, sem fullur varaf óhreinindum, sem féllu í hann frá 20. Albama-hersveitinni. Nokkrir af okkur söfnuðumst saman í einu horni fangels- isins og báðum guð, að senda okkur betra vatn. Sömu nótt spratt upp lind, með tæru vatni, míðja vega upp að hæð- inni við lækinn. Og við kölluðum liana »Forsjónarlindina« og hún er þar enn í dag. I þessu Andersons-fangelsi varð ég svo veikur, að læknirinn sagði, að ég gæti ekki lifað hálfa klukkustund. Þá var ég 19 ára gamall. Eg bað Guð að gefa mér heilsuna aftur og hann gerði það. Eg lili enn og cr heilbrigður á sál og líkama, með 61 ár að bakí. Það er kraftur í bæninni! Springfield 11. nóv. Josepli Wagner. G. Á. þýddi,

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.