Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.01.1908, Blaðsíða 8

Bjarmi - 01.01.1908, Blaðsíða 8
6 15.1 A H M I Síra Valdemar er skáld gleðinnar. Það er jafnan mikil birla og lífsgleði yfir öllu þvi, sem hann yrkir. Hann vildi helzl kveða alla káta, ef liann gæti. Hann vildi lielzt kveða allan ófögnuð og ófarnað burt úr mann- lífmu, ef hann gæti. Og »íslands börn, þau cru vart of kát«, því að fóstra vor með faldinn bjarta er mislynd og gerir þeim oft þungar áhyggjur. IJeim er því sönn þörf á gleði, gleði, sem veitir oss þrótt og luig til að lifa og deyja. En Guð, sem skóp gleðina, lieíir bundið hana, eins og annað, sínu skil- yi'ði. þetta skilyrði er ekki vand- fundið. I’að er þetla margreynda lífsins orð, sem allir hafa heyrt-' »Svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf í dauðann sinn eingelinn son, lil þess að allir þeir, sem á hann trúa, glatist ekki, lieldur hafi eilíft Iíf« (Jóh. 3, Í6). Þeir, sem ekki sinna þessu skil- yrði eiga ekkert fyrirheiti um þrótt- mikla, varanlega gleði. Þessvegna þarf að kveða þennan fagnaðarboð- skap inn í hvers manns hjarta, því að engin gleði er ævarandi, nema sú, sem byggist á náð Guðs í Kristi. Og vér vitum, að enginn mundi fagna því meira en síra Valdemar, ef öll »íslands börn« j’rðu glöð í Drolni vorum og frelsara Jesú Kristi. I einum sálmi sínum snýr skáldið sér að hvers manns hjarla og spyr: »Iívað kreppir að þér?« Og svarið verður á þá leið, að hver hafi sína byrði að bera. En þá kveður hann með innilegri triiargleði og kristilegri karlmensku: ))Rétt þig, rélt þig upp, þér réttir Jesús hönd«. Vér óskum síunga og lifsglaða skáld- inu á Stóranúpi bjartanlega gleðilegs nýárs og óskum að honum endist enn lengi aldur lil að kveða krisli- lega lífsgleði inn í lijörtu þjóðar vorrar. B. ./. Min vegna. F. kaupmaður sat einu sinni mjög alvörugefinn og hryggur á skrifstofu sinni. Svo stóð á, að liann hafði vísað ökumanninum sínum úr vist- inni. Hann hafði liaft hinar mestu mælur á honum. Hann hafði þjón- að honum lengi með trú og dygð og bar liann liið mesta traust til Iians. En á seinni árum lmeigðist hann til víndrykkju, og þegar engar áminning- ar dugðu, þá sagði kaupmaður lion- um upp vislinni. Oftar en einu sinni liafði þjónninn lofað því með tárin í augunum að hætta að drekka, og þá tók kaupmaður hann aftur í sátt við sig; en mi var hann tekinn til á ný, og nú varð liann að fara fyrir fult og alt. Þjónninn vissi það vel, að ef húsbóndi hans sagði eitthvað afdráttarlaust, þá var ekki lil neins að fara fram á það, að hann tæki orð sin aftur. Hann fór því þegjandi burtu, fullur örvæntingar. Hann nam staðar undir húsveggnum og hallaði þreyttu liöfði upp að múrnum, ang- urbitinn yfir þvi, að hann hafði mist svona góða stöðu. Áhyggjan út af heimilinu hans fylti lijarta hans. I sömu svifum kom Gisbert litli, sonur kaupmannsins, hlaupandi inn úr garðinum. Hann horl'ði alveg for- viða á ökumanninn og gekk lil hans, tók í hönd honum og leit á hann með spyrjandi augnaráði. »Já, drengur minn«, sagði Jóhann gamli hryggur í bragði. »Mér hefir orðið mikið á og faðir þinn er afar- reiður við mig. Ég ætla nú að fara burt fyrir full og alt. En ef þú bið-

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.