Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.05.1908, Blaðsíða 6

Bjarmi - 01.05.1908, Blaðsíða 6
78 B JARMI inum, verðum vér að biðja sem bræður í Jesú nafni að snúa við og leita að dyrunum (Jóh. 10, 1—2), og varast að hneyksla smælingjana (Matt. 18, 6.). Trúarlífið er nógu dauft á íslandi, þó að ekki sé það gert enn sljórra. Nógir verða til þess að koma inn vantrúnni og efasemdunum í hjörtu manna, þó að prestarnir ofþyngi ekki samvizkur sínar með því að hafa líka sjálfir átt þátt í slíku. Ef trúaðir leikmenn, sem hafa á- huga á því, að þjóðin styrkist í lit- andi kristindómi, snúast í lið með oss, veit eg, að það muni verða til mikillar blessunar. Veit eg, að marg- ir prestar mundu með gleði taka slíkri framréítri bróðurhönd; það myndi óefað hafa meira líf i för með sér, þegar brotið væri þannig í bág við þann óvana, að enginn af söfnuðunum hefir hingað lil vitnað um trú sína og frelsara. Það skal því vera niðurlag þess- ara orða minna: Biðjum til. Drott- ins í sameiningu, vér, sem elskum orð hans, að Idessunardaggir kristi- legs trúarlífs megi koma sem fyrsl yfir þjóð vora, og eg tn’ii þvi, ef vér biðjum, að þær komi samkvæml Guðs íyrirheiti (Ez. 34, 26). Biðj- um Drottinn, að vér sjálfir megum verða ötulli og árvakrari starfsmenn og munum það, að án Jesú megn- um vér ekkert. Biðjum hann líka fyrir hinum hirðunum, að þeir megi viðurkenna, að orð Guðs stendur stöðugt og enginn annar lærdómur en um hinn krossfesta getur verið mönnunum kraftur Guðs lil sálu- hjálpar. Sveitaprestur. Úr ýmsum áttum. Heima. Einn af merkustu prestunum íslenzlui skrifar p. á.: »Eitt er paö i »Bjarma«, sem eg vildi minnast á við yður. Pað var i einhverju blaði fyrir ckki löngu tckíð fram, að á- liangendur »ný.ju guðfræðinnar« vor á meðal færu tlltölulega skamt í kenning- um stefnunnar og að í pví eíni væri fyrir mikið að pakka. — Mér finst petta alveg skakt. Það væri margfalt belra fyrir al- menning, el pessir moderne tbeologar væru enn meir radikal, en peir eru. Pá sæu allir, livert peir eru að fara. En eins og er, dylst pað mörgum, bvilík hætta er á ferðinni. Í pví tilliti má með sönnu segja, eins og Sigurður beitinn málari gerði oft áseinnitið: »Jo galere jo bedre«. En til allrar hamingju cr »KirkjubIaðið« að draga upp nokkurn veginn hreint flagg með brotunum úr bók Cambells og fyrir- lestrunum bans Einars Hjörleifssonar«. Annar prestur skrifar: »Það er nú fyrir sig, pó að pessii- báu »vísindamenn« landsins riti og ræði um pað, sem er andstætt Guðs orði, og er ávöxtur lyginnar; en pað er sorglegra, pegar sjálflr starfsmenn pjóðkyrkjunnar okkar islenzku, prestarnir, hallast á pá sveifina, sem vill snúa fætur undan Irú- arliflnu bjá oss og raska þeim góða grund- velli, sem óraskanlegur er pó, nefnilega Guðs orði. ----; Það er lika sárt að vita, bvernig hcr er vanbrúkaður livíldardagurinn. Það reyn- ir á polinmæðina, að horia á paðogliafa ekkert ncma háð og aðköst, ef að pvi er fundið. í sláturtíðinni í haust notaði einn forsöngvarinn 2 sunnudaga i röð lil pess að flytja kjöt i kaupstaðinn, og svo varð náttúrlega messufall, pótt fólk kæmi. — En pelta hafði dálítið einkennilegan enda. Þessi maður misti bátinn sinn fyrir næsta sunnudaginn par á eftir; hafði að sögn ællað að brúka bátinn líka pann sunnu- dag, cn pá fauk bann og brotnaði i spón. Mér kom í hug: Guð lætur ekki að sér hæða«. — —

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.