Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.05.1908, Síða 7

Bjarmi - 01.05.1908, Síða 7
BJARMI 79 Ellen J3onelo. Ellen Bondo var dóltir Bondo prófasts í Skelskör i Danmörku, og dó rúmlega tvítug (1905) úr brjóst- veiki. Æfisaga hennar, færð í letur af föður hennar, er nýútkomin á ns- lenzku að tilhlutun íslenzkrar konu, sem nú treystir því, að þessi lilla, ELLEN BONDO. en ljómandi fallega saga, verði mörg- um jafn kærkomin og henni. Sagan er eins og hjartnæm og huggunarrik lcveðja frá þessari ungu stúlku lil ungra manna, eins hér á landi sem í Danmörku. Eins og hún er góð og þörf til ihugunar á góðu dögun- um, svo er hún ómissandi til lær- dóms og hughreystingar á reynslu- dögunum. Ellen Bondo var vel hagmælt og standa nokkur af ljóðmælum hennar í sögunni, þar á meðal þessar vísur lil systur hennar á fermingardegi hennar: »Rú veizt, hvað guðs þins elskan er, hvað örlátlega hann gefur; það gott eill var, sem gal' hann þér — í guði alt þú liefur. Mín systir kær! lians kærleiksmund, þig káta og unga leiddi; hann gaf þér barnsins ljúfu lund og lífsins stormum eyddi. Þau orð þú liefir inl á ný, sem áður kvað þín móðir, er hirðisíaðminn fól þig i — og frelsarinn varð þinn bróðir. Nú trúir þú þann ástvin á, sem ást við þig vill festa; sé lambið hirði Ijúfum hjá, hann' lætur ekkert bresta«. Campbell og Kyrkjublaðið. N. Kbl. er smám saman að ilytja les- endum sinum mola af borðum R. J. Camp- bells, helzla taísmanns »nýju guðfræðinn- ar« á Englandi. Oss sýnist það vel til lilýða, að vér ílytjum líka lesendum »Bjarma« mola af borðum þessa sama guðfræðings, svo að þeir geti séð aðaldrættina í guðfræði hans. Vér setjum fram nokkrar spurningar og látum Campbell svo svara með sínum eigin orðum1). llvað er nyja guðfræðinl »Nýja guðfræðin er andleg jafnaðar- menska (socialismus); liún er trúarbrögð vísindanna; hún er, eftir því sem eg skil hana, guðfræði jafnaðarmannahreyfingar- innar, vitandi eða óafvitandi, því jafnað- annenskan er i insta eðli sinu fagnaðar- boðskapurinn um Guðs ríki«. Hvað er Guðí »Þegar eg segi Guð, þá meina eg með þvi hinn dularfulla kraft, sem allieimur- inn ber vott um. Eg finn, að þessi kráft- ur einn er virkilegur, því lijá honum get eg ekki sneitl og sjálfur er eg sá kraftur, hvað scm hann svo er að öðru leyti. Þegar eg sé hann (Krist), þá segi eg með 1) llin lilfæröu orð eru tekin eftir sænska tima- ritinu »Facklan«, febr. 1908.

x

Bjarmi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.