Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.05.1909, Blaðsíða 3

Bjarmi - 01.05.1909, Blaðsíða 3
BJA RM I. 67 heimtist veigameiri þekking en skrum- arar þeir hafa til brunns að bera, sem hæsl láta í því lilliti, og í öðru Ingi er liæll við, ef gengið yrði inn á þá braut yfirleilt að rannsaka, hversu hvað eina væri vel l'engið, þá yrði tvísýnt um eignarrétt margra lleiri en kyikjunnar. Óvíst er, hvort lands- sjóður og einstakir menn græddu ,mjög á þeirri rannsókn, væri hún i samkvæmni við rannsóknina á eign- arrélti kyrkjunnar. Það verður að skoðast eins og vandræðaúrræði þeirra manna, sem að nafninu vilja hjúpa ágirnd sína og ofbeldi einhverri rétt- lælisl)læju, að ætla sér að hróíla við margra alda löghelgaðri het'ð. Með siðbótinni varð evangelisk-lútersk kyrkja arítaki hinnar kaþólsku liér á landi, þó ekki yrði það í reyndinni nema að nokkuru leyti, því ríkið eða konungur sölsaði þá undir sig meg- inið af eignum kyrkjunnar. Vegna þeirrar hefðar, sem komin er á þann eignarrétt, gerir kyrkjan ekkert tilkall frainar til þeirra eigna. Sama hlut- fall ælti því að vera með þær kyrkju- eignir, sem ríkið helir þegjandi við- urkent rétlmætar frá því á tímum siðbótarinnar. Verði riki og kyrkja aðskilin, hefir þess vegna ríkið engan rétl til kyrkjueignanna. Hin evan- gelisk-lúterska þjóðkyrkja á íslandi heíir ein réttmæt umráð ytir þeim eignum. Þetta atriði snertir ekkí beinlinis spurninguna, sem ég liafði liugsað mér að svara með þessum línum, spurninguna um það, hvort rétt sé að aðskilja ríki og kyrkju, en þetta atriði hlýtur þó að koma til greina, þegar um skilnað ræðir, einkanlega með tillili til þeirra, sem æskja skiln- aðar eingöngu í þeim lilgangi að ræna kyrkjuna eignurn sínum. Nú eru, eins og áður er tekið fram, ýinsir málsmetandi kyrkjutrúarmenn, sem æskja skilnaðar afj)eim einum ástæðum, að þeir álíta það hollast trúar- og kristindómslifi voru; það væri þess vegna ástæða til fyrir alla kristindómsvini að íhuga það mál rækilega. Það mál er svo umfangs- mikið og vandasamt, að það verður ekki rælt að verulegu gagni í stuttri blaðagrein. Það mál þarf að ræðast í hverjum einasla söfnuði á landinu; prestar og safnaðarfulllrúar þurfa að ræða það á næstu héraðsfundum og það þarf að vera aðalviðfangsefni væntanlegs kyrkjufundar, sem prestar ætlu að halda, hvort sem nokkur op- inber styrkur fæst til hans eða ekki. Þjóðin er áreiðanlega ekki búin að átla sig enn á því máli og væri því afaróhyggilegt að hrapa að nokkru nú þegar, skeð gæti áð það hefndi sín eftir á. Við sjáum dæmið með fræðslulögin nýju. Tvö lil þrjú ár voru altof stuttur lími fyrir þjóðina, til þess að hún gæti gert sér grein fyrir því nýmæli. Það er fyrst nú, þegar á að fara að lifa eftir lögun- um, að menn fara að skilja, livað þau eru allof mikið sniðin eftir útlendum mælikvarða, en minna eftir íslenzkri menning, efnahag og staðhátlum. — Svipað gæti orðið um kyrkjumálin. Margir færa það sem ástæðu gegn sameining ríkis og kyrkju, að það sé svo tvent óskylt, að ekki geti saman farið. Ríkið eigi aldrei að slyðja neina vissa trúarstefnu, annars sé gerl upp á milli hinna mismunandi trúarskoðana. Þetta er ekki rétt, nema því að eins, að gengið sé út frá því, að ríkið eigi endilega að verr. hnndheiðið eða megi alls ekki hafa neina skoðun í trúarefnum, eða í þriðja lagi, að allar trúarstefnur séu jafn-réttmætar og stuðningsverðar. Nú játar stjórn ríkisins m. ö. o. ríkið, hvort sem það er kallað danskt, dansk-íslenzkt, íslenzk-danskt eða

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.