Bjarmi

Ukioqatigiit

Bjarmi - 01.11.1909, Qupperneq 4

Bjarmi - 01.11.1909, Qupperneq 4
172 B .1 A R M I laumumst út fyrir takmörkin á eigia spýtur í ótíma, þá höfum vér áslæðu til að hræðasl; þá leggjum vér það á liætlu, sem vér höfum engan rétt til að leggja á hættu. Forlög vor í öðru lifi eru algjörlega undir lconiin sambandi voru við guð. Þess vegna er ekkert eðlilegra en að þeir hæíi- leikar vorir, sem sérstaklega eru ætl- aðir til lífsins hinu meginn, séu þegar hér á jörðu undirstaða guðs opinber- unar til vor og að nokkru leyti að lífi voru með guði. Fjarskygnisgáfu vora notar guð til þess, að sérstakir menn geti verið spámenn hans; hæfi- leika vora til að liala áhrif á fjar- stadda menn gerir guð að undirstöðu áhrifa fyrirbænar vorrar á aðra, og svo framvegis, Það eru ekki menn- irnir, sem nola þessar miðilsgáfur vorar; það er guð sem vakir yfir þeim og notar þær til þess að senda boð og kveðjur frá þeim lieimi, sem vér allir keppum að. Vora æðstu hæíileika má eigi nota nema í skjóli hins hæsta. Merkilegur fornleifafundur í Babýlon. Frá því er sagt í spádómsbók Dan- íels, að Nebúkadnesar, -konungur í Babel hafl einu sinni litið úr höll sinni út yíir borgina, sem bann bafði byggja látið. Konungur varð þá svo hugfanginn af stærð og p.iýði borg- arinnar, að hann tók til orða og mælti: »Er þetta ekki sú hin mikla Babels-borg, sem eg heíi byggja látið með mínum veldisstyrk til konungs- aðseturs og minni tign lil frægðar«. Nú hefir þjóðverjinn dr. Kolde- wey, sem liin síðustu 10 árin hefir verið að grafa í rúslir binnar fornu Babels-borgar, sýnt og sannað, að liinn forni konungur hafði nokkra á- stæðu til að furða sig á byggingum sínum. Einn af fréttariturum heimsblaðsins enska »Times«, segir svo frá þessum fornmenjagreftri: »Upp úr Mesapótamíu-Iáglendinu, rísa á einum stað jarðhólar miklir. Það þarf ekki að spyrja, hvað þeir heita. I’að er eins víst, að þetta er hin forna Babýlon, eins og luin stæði þar enn í dag, og nyrzti hóllinn lieitir enn hinu fræga nafni Babil. Múrar eru á tvo vegu, en íljótið Efrat á einn veg og gerist þar af þríbyrningur. Niður við fljótið standa háir hólar og undir þeim liggja forn- ar liallir og musteri. I}ar standa nokkur pálmatré og á milli þeirra stendur bús dr. Koldewey’s. Þegar þangað er komið, þá veit maður varla, livort maður á að undrast meira: atorku mannanna, sem eru að grafa, sem er næstum ótrúleg, eða hinar fornu, stórfenglegu menningu, sem þeir liafa afhjúpað með starfi sínu. Ií ö 11 N e b ú k a d n e s a r s. Hún liggur undir hæstu liólþúfunni, þar sem Arabar kalla El-kafr en það þýðir: kastalinn, borgin. Það myndi þurfa annað tíu ára slarf til þess að grafa ballarstæðið upp til fullnustu; en svo mlkið er þegar búið að gjöra, að hægt er að gjöra sér liugmynd um, hvernig liöll konungsins liafi lilið út. Hún er bygð úr stórum lígulsteinmn, límd- um saman með jarðbiki (asfall) og stendur nafn konungs á liverjum sleini. Sá hluti hallarinnar, sem búið er grafa til, er feykilega mikill, óreglu- legur húsagarður og þykkir múrar umhveríis, Einn múrinn er 70 fet á

x

Bjarmi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.